Lífið

Hundar Paris Hilton fluttir í nýtt hús og það er flottara en þitt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það fer vel um hundina hennar Hilton.
Það fer vel um hundina hennar Hilton.
„Hundarnir mínir búa í þessari tveggja hæða glæsivillu. Þar er loftræstikerfi, hönnunarhúsgögn og ljósakróna. Þeir elska þetta,“ segir Paris Hilton í twitter-færslu og lætur fylgja með myndir innan úr húsinu sjálfu.

Paris Hilton hefur alltaf átt hunda og elskar þá eins greinilega meira en flestallt.

Hér að neðan má sjá tístið frá Hilton en sænski miðilinn Sydsvenskan greindi frá málinu. Það eiga eflaust ekki margir eins flott hús og hundarnir hennar Hilton.

#DoggyMansion

A post shared by Paris Hilton's Pets (@hiltonpets) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×