Lífið

Veðurfréttamaður reyndi að fela prumpið í beinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frekar fyndið atvik.
Frekar fyndið atvik.
Það þurfa allir að prumpa en flestallir fjölmiðlamenn reyna að halda því í lágmarki í beinni útsendingu.

Það er aftur á móti ekki hægt að segja um þennan veðurfréttamann þegar hann greindi frá veðrinu í bandarísku sjónvarpi.

Í miðjum klíðum sleppti hann einum og heyrðist það augljóslega í beinni útsendingu eins og sjá má hér að neðan.  

Myndbandið er það vinsælasta á Reddit í dag.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×