Lífið

Gekk illa að draga bílstjóralausan bíl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skrautlegt atvik í Alabama.
Skrautlegt atvik í Alabama.
Það þarf oft að draga bilaða bíla og er algjört grundvallaratriði að það séu bílstjórar í báðum bílum.

Það þyrfti að láta þennan ökumann frá Alabama í Bandaríkjunum vita af þessu en hann reyndi að draga bílstjóralausan bíl á dögunum og var útkoman ekkert sérstaklega góð.

Hér að neðan má sjá myndband sem vitni náði af atvikinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×