Katrín Tanja Davíðsdóttir komin með meira en milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 21:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017 CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira