Á sínum tíma sló Bretinn Sacha Baron Cohen rækilega í gegn sem karakterinn Ali G.
Cohen gaf út bæði þætti og kvikmynd sem Ali G og er um að ræða einhvern ástsælasta grínkarakter Breta í sögunni.
Ali G er mjög grófur og oft frekar dónalegur. Inni á Reddit er búið að koma auga á bestu Ali G eftirhermu heims en sá mætti í brúðkaup hjá hjónum og fór algjörlega á kostum. Það er í raun ótrúlegt að ekki sé um að ræða Cohen sjálfan.
Hér má sjá þetta ótrúlega grínatriði.
Ótrúleg Ali G eftirherma
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“
Tíska og hönnun


Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg
Tíska og hönnun




Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni

