Jón Jónsson tók ábreiðu af Eurovision slagara bróður síns á heybagga Ingvar Þór Björnsson skrifar 5. ágúst 2017 17:36 Meðal tónlistarfólks sem kom fram í gær var Sóley, Vök, Joey Christ og Sturla Atlas. Eldur Ástþórsson Mikil stemning var á byrjunarkvöldi Innipúkans í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hátíðarinnar sem stendur yfir alla helgina. Meðal tónlistarfólks sem kom fram í gær var Sóley, Vök, Joey Christ og Sturla Atlas. Einnig spilaði tónlistarmaðurinn og hægri bakvörðurinn Jón Jónsson á hátíðinni í gær en eftir að hann lauk tónleikunum sínum á Gauknum hélt hann út á útisvæði hátíðarinnar. „Það er búið er að loka götunni og mynda smá svona útihátíðarstemningu þarna fyrir utan. Við settum saman nokkra heybagga og bjuggum til svið fyrir hann. Eftir giggið hoppaði hann upp á heybaggana og tók þar nokkur lög,“ sagði Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, í samtali við Vísi. Vakti það mikla lukku þegar hann tók lagið „Í síðasta skipti“ sem bróðir hans gerði frægt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Ósjaldan hefur myndast stemning á útisvæðinu eftir að tónleikunum lýkur inni. Til að mynda flutti GKR lagið sitt Morgunmatur í fyrra við mikinn fögnuð hátíðargesta. Búist er við góðri mætingu í kvöld. „Sigga beinteins er að spila í kvöld og það er allt að verða vitlaust. Kannski að við reynum að fá hana til að hoppa upp á heybagga og taka lagið í kvöld,“ segir Steinþór Helgi að lokum. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Mikil stemning var á byrjunarkvöldi Innipúkans í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hátíðarinnar sem stendur yfir alla helgina. Meðal tónlistarfólks sem kom fram í gær var Sóley, Vök, Joey Christ og Sturla Atlas. Einnig spilaði tónlistarmaðurinn og hægri bakvörðurinn Jón Jónsson á hátíðinni í gær en eftir að hann lauk tónleikunum sínum á Gauknum hélt hann út á útisvæði hátíðarinnar. „Það er búið er að loka götunni og mynda smá svona útihátíðarstemningu þarna fyrir utan. Við settum saman nokkra heybagga og bjuggum til svið fyrir hann. Eftir giggið hoppaði hann upp á heybaggana og tók þar nokkur lög,“ sagði Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, í samtali við Vísi. Vakti það mikla lukku þegar hann tók lagið „Í síðasta skipti“ sem bróðir hans gerði frægt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Ósjaldan hefur myndast stemning á útisvæðinu eftir að tónleikunum lýkur inni. Til að mynda flutti GKR lagið sitt Morgunmatur í fyrra við mikinn fögnuð hátíðargesta. Búist er við góðri mætingu í kvöld. „Sigga beinteins er að spila í kvöld og það er allt að verða vitlaust. Kannski að við reynum að fá hana til að hoppa upp á heybagga og taka lagið í kvöld,“ segir Steinþór Helgi að lokum.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira