Lífið

Náði ekki hundinum upp úr sundlauginni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur skemmtilegt atvik.
Heldur skemmtilegt atvik.
Það þekkja það eflaust margir hundaeigendur að það getur verið erfitt að koma þeim í bað. 

Það er hreinlega versta martröð margra hunda að fara í bað en það er ekki hægt að það um þennan hund. 

Á Facebook-síðu Daily Mail má sjá skemmtilegt myndband þar sjá má mann reyna koma hundinum sínum upp úr í fallegu og góðu veðri. 

Það gengur ekkert sérstaklega vel en myndbandið má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×