Ætti að forðast að taka kynferðisbrotin út fyrir sviga Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifa 9. ágúst 2017 22:06 Talið er að sextán þúsund manns hafi verið í brekkunni á Þjóðhátíð þegar mest var. Vísir/Óskar P. Friðriksson Lögreglan í Vestmannaeyjum setti í gær stöðuuppfærslu inn á Facebook síðu sína þar sem talin voru upp verkefni helgarinnar. Þar kom fram að þrjú kynferðisbrot væru til rannsóknar eftir helgina, enn sem komið er. Meintir gerendur voru í öllum tilfellum handteknir eftir að tilkynnt var um málin. Tvö mál komu upp á tjaldsvæðinu í Herjólfsdal og eitt í heimahúsi, en það er eina málið sem hefur verið kært til lögreglu. Athygli vekur að lögreglan í Vestmannaeyjum tekur sérstaklega fram í öllum tilvikum að þolendur og gerendur þekkist. Á það ekki við um önnur ofbeldismál sem komu upp á hátíðinni. „Það sem mér fannst gott var að það var regluleg umfjöllun en ekki beðið þar til eftir verslunarmannahelgi eins og hefur verið áður. Þarna voru auðvitað kynferðisbrotamálin tekin út fyrir sviga eins og verið hefur undanfarin ár. Það er eiginlega það sem við viljum forðast,“ segir Þóra Sigfríður Einarsdóttir sálfræðingur. Fréttastofa spurði lögregluna í Vestmannaeyjum hvers vegna það væri sérstaklega tekið fram að þolandi og meintur gerandi þekktust í kynferðisbrotamálum en ekki í öðrum ofbeldismálum. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn svaraði því til að málavextir væru skýrari með því að taka þessar upplýsingar fram. „Mér finnst þetta óheppilegar upplýsingar. Ef vaninn er ekki sá að taka fram hvort fólk þekkist í líkamsárásum, þá ætti ekki heldur að gera það varðandi kynferðisbrot.“ Þóra bendir á að í flestum ofbeldismálum þekkist þeir sem eigi í hlut. „Langoftast er það þannig, að það eru einhver tengsl á milli geranda og þolanda. Þannig er það almennt í ofbeldismálum, hvort sem um er að ræða kynferðisbrot eða líkamsárásir og annað slíkt.“ Tengdar fréttir Þrjú kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Þrjú kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir Verslunarmannahelgina. 8. ágúst 2017 14:13 Sjö kynferðisbrot á útihátíðum um helgina Alls veit neyðarmóttaka landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota af átta málum eftir verslunarmannahelgina. 9. ágúst 2017 13:42 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Lögreglan í Vestmannaeyjum setti í gær stöðuuppfærslu inn á Facebook síðu sína þar sem talin voru upp verkefni helgarinnar. Þar kom fram að þrjú kynferðisbrot væru til rannsóknar eftir helgina, enn sem komið er. Meintir gerendur voru í öllum tilfellum handteknir eftir að tilkynnt var um málin. Tvö mál komu upp á tjaldsvæðinu í Herjólfsdal og eitt í heimahúsi, en það er eina málið sem hefur verið kært til lögreglu. Athygli vekur að lögreglan í Vestmannaeyjum tekur sérstaklega fram í öllum tilvikum að þolendur og gerendur þekkist. Á það ekki við um önnur ofbeldismál sem komu upp á hátíðinni. „Það sem mér fannst gott var að það var regluleg umfjöllun en ekki beðið þar til eftir verslunarmannahelgi eins og hefur verið áður. Þarna voru auðvitað kynferðisbrotamálin tekin út fyrir sviga eins og verið hefur undanfarin ár. Það er eiginlega það sem við viljum forðast,“ segir Þóra Sigfríður Einarsdóttir sálfræðingur. Fréttastofa spurði lögregluna í Vestmannaeyjum hvers vegna það væri sérstaklega tekið fram að þolandi og meintur gerandi þekktust í kynferðisbrotamálum en ekki í öðrum ofbeldismálum. Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn svaraði því til að málavextir væru skýrari með því að taka þessar upplýsingar fram. „Mér finnst þetta óheppilegar upplýsingar. Ef vaninn er ekki sá að taka fram hvort fólk þekkist í líkamsárásum, þá ætti ekki heldur að gera það varðandi kynferðisbrot.“ Þóra bendir á að í flestum ofbeldismálum þekkist þeir sem eigi í hlut. „Langoftast er það þannig, að það eru einhver tengsl á milli geranda og þolanda. Þannig er það almennt í ofbeldismálum, hvort sem um er að ræða kynferðisbrot eða líkamsárásir og annað slíkt.“
Tengdar fréttir Þrjú kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Þrjú kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir Verslunarmannahelgina. 8. ágúst 2017 14:13 Sjö kynferðisbrot á útihátíðum um helgina Alls veit neyðarmóttaka landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota af átta málum eftir verslunarmannahelgina. 9. ágúst 2017 13:42 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Þrjú kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Þrjú kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir Verslunarmannahelgina. 8. ágúst 2017 14:13
Sjö kynferðisbrot á útihátíðum um helgina Alls veit neyðarmóttaka landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota af átta málum eftir verslunarmannahelgina. 9. ágúst 2017 13:42