Sólríkir hveitibrauðsdagar Guðný Hrönn skrifar 20. júlí 2017 13:15 Aron Einar og Kristbjörg Jónasdóttir vörðu hveitibrauðsdögunum á Maldíveyjum. MYND/KRISTBJÖRG Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landsteinana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Mykonos og Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson og einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir fögnuðu ástinni á Maldíveyjum. „Það hefur alltaf verið draumur að fara til Maldíveyja og við ákváðum að láta verða af því að fara þangað í brúðkaupsferð. Við sjáum sko ekki eftir því,“ segir Kristbjörg sem gefur Maldív eyjum hæstu einkunn.„Við vorum á eyju sem heitir Hurawalhi og ef ég ætti að lýsa henni í einu orði þá væri það: „draumaparadís“. Maturinn var mjög góður og þjónustan og allt þjónustufólk yndislegt. Þó svo að ferðalagið hafi verið langt þá var þetta 100% þess virði,“ segir Kristbjörg sem náði góðri slökun í brúð- kaupsferðinni. „Það er ekkert það mikið sem er hægt að gera en alltaf hægt að finna eitthvað, fullkomið fyrir afslöppun og til að njóta með makanum. Þetta er ekta áfangastaður fyrir kærustupör eða hjón, og ég mæli klárlega með þessum stað.“Ása Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson giftu sig árið 2012 og eftir það var haldið til Dubai.„Við fórum til Dubai beint eftir brúðkaupið en þar vorum við viss um að fá sól og hita. Og þangað var þægilegt og gott að fara með son okkar sem var þá kornabarn.“ „Ári seinna fórum við svo bara tvö í örlítið rómantískari ferð til Santorini og Mykonos og það má eiginlega segja að það hafi verið hin eiginlega brúðkaupsferð,“ segir Ása.Vilhjálmur prins og Katrín, hertogaynja- af Cambridge, giftu sig árið 2011 og vörðu svo hveitibrauðsdögunum á afskekktum stað á Seych elleseyjum.Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir héldu til rómantísku borgarinnar Par- ísar eftir brúðkaupið árið 2008.Jennifer Aniston og Justin Theroux vörðu sínum hveitibrauðsdögum á eldfjallaeyjunni Bora-Bora. Hjónin Chrissy Teigen og John Legend nutu lífsins í í Portofino á Ítalíu. Þau gengu í það heilaga á Ítalíu árið 2013. Söngvarinn Jón Ragnar Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk Jónsdóttir létu pússa sig saman í byrjun júlí. Þau fögnuðu ástinni á Mykonos og svo á Santorini. HJÓN á Mykonos... Ennþá að springa úr ást og þakklæti í garð allra snillinganna í kringum okkur sem gerðu daginn okkar ógleymanlegan og partíið tryllt ❤️ #hjon1717 A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jul 7, 2017 at 12:56pm PDTTónlistarfólkið Beyoncé og Jay Z giftu sig árið 2008 og fóru til Maldíveyja í brúðkaupsferð. Árið 1956 gitust leik konan Grace Kelly og Rainier fursti af Mónakó. Því var fagnað með sjö vikna brúðkaupsferð um Miðjarðar haf. Hönnuðurinn Victoria Beckham og fyrrverandi fótboltakappinn David Beckham vörðu hveitibrauðsdögunum í París árið 1999.George Clooney og Amal Alamuddin fóru til Seychelles-eyja til að fagna hjónabandi sínu en þau giftu sig árið 2014 á Ítalíu. Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landsteinana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Mykonos og Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson og einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir fögnuðu ástinni á Maldíveyjum. „Það hefur alltaf verið draumur að fara til Maldíveyja og við ákváðum að láta verða af því að fara þangað í brúðkaupsferð. Við sjáum sko ekki eftir því,“ segir Kristbjörg sem gefur Maldív eyjum hæstu einkunn.„Við vorum á eyju sem heitir Hurawalhi og ef ég ætti að lýsa henni í einu orði þá væri það: „draumaparadís“. Maturinn var mjög góður og þjónustan og allt þjónustufólk yndislegt. Þó svo að ferðalagið hafi verið langt þá var þetta 100% þess virði,“ segir Kristbjörg sem náði góðri slökun í brúð- kaupsferðinni. „Það er ekkert það mikið sem er hægt að gera en alltaf hægt að finna eitthvað, fullkomið fyrir afslöppun og til að njóta með makanum. Þetta er ekta áfangastaður fyrir kærustupör eða hjón, og ég mæli klárlega með þessum stað.“Ása Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson giftu sig árið 2012 og eftir það var haldið til Dubai.„Við fórum til Dubai beint eftir brúðkaupið en þar vorum við viss um að fá sól og hita. Og þangað var þægilegt og gott að fara með son okkar sem var þá kornabarn.“ „Ári seinna fórum við svo bara tvö í örlítið rómantískari ferð til Santorini og Mykonos og það má eiginlega segja að það hafi verið hin eiginlega brúðkaupsferð,“ segir Ása.Vilhjálmur prins og Katrín, hertogaynja- af Cambridge, giftu sig árið 2011 og vörðu svo hveitibrauðsdögunum á afskekktum stað á Seych elleseyjum.Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir héldu til rómantísku borgarinnar Par- ísar eftir brúðkaupið árið 2008.Jennifer Aniston og Justin Theroux vörðu sínum hveitibrauðsdögum á eldfjallaeyjunni Bora-Bora. Hjónin Chrissy Teigen og John Legend nutu lífsins í í Portofino á Ítalíu. Þau gengu í það heilaga á Ítalíu árið 2013. Söngvarinn Jón Ragnar Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk Jónsdóttir létu pússa sig saman í byrjun júlí. Þau fögnuðu ástinni á Mykonos og svo á Santorini. HJÓN á Mykonos... Ennþá að springa úr ást og þakklæti í garð allra snillinganna í kringum okkur sem gerðu daginn okkar ógleymanlegan og partíið tryllt ❤️ #hjon1717 A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jul 7, 2017 at 12:56pm PDTTónlistarfólkið Beyoncé og Jay Z giftu sig árið 2008 og fóru til Maldíveyja í brúðkaupsferð. Árið 1956 gitust leik konan Grace Kelly og Rainier fursti af Mónakó. Því var fagnað með sjö vikna brúðkaupsferð um Miðjarðar haf. Hönnuðurinn Victoria Beckham og fyrrverandi fótboltakappinn David Beckham vörðu hveitibrauðsdögunum í París árið 1999.George Clooney og Amal Alamuddin fóru til Seychelles-eyja til að fagna hjónabandi sínu en þau giftu sig árið 2014 á Ítalíu.
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira