Upptaka af neyðarlínusímtalinu: Þernan kom að Chester Bennington látnum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2017 13:30 Þernan kom að Bennington látnum. Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu þann 20. júlí, aðeins 41 árs að aldri. Vefurinn TMZ hefur núna birt upptöku af neyðarlínusímtalinu þegar tilkynnt var um dauða Bennington en þar má heyra mann endurtaka það sem þerna heimilisins hafði lýst fyrir honum. Maðurinn er atvinnubílstjóri sem var að aka í hverfinu þar sem söngvarinn bjó Í Los Angeles. Það má greinilega heyra í símtalinu að þernan er í miklu áfalli en hún kom að söngvaranum þar sem hann hafði hengt sig. Fram kemur í símtalinu að á sama tíma og það á sér stað er þernan að ræða við eiginkonu Bennington. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn.Lögreglan í Los Angeles staðfesti í gær að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Lögreglan í Los Angeles sendi frá sér upptökuna í gær. Nýjasta plata Linkin Park er núna komin í 17. sæti á vinsældarlista Billboard. Hljómsveitameðlimir Linkin Park sendu í gær frá sér yfirlýsingu um málið sem má lesa neðst í fréttinni. Upptakan af símtalinu er hér að neðan. Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu þann 20. júlí, aðeins 41 árs að aldri. Vefurinn TMZ hefur núna birt upptöku af neyðarlínusímtalinu þegar tilkynnt var um dauða Bennington en þar má heyra mann endurtaka það sem þerna heimilisins hafði lýst fyrir honum. Maðurinn er atvinnubílstjóri sem var að aka í hverfinu þar sem söngvarinn bjó Í Los Angeles. Það má greinilega heyra í símtalinu að þernan er í miklu áfalli en hún kom að söngvaranum þar sem hann hafði hengt sig. Fram kemur í símtalinu að á sama tíma og það á sér stað er þernan að ræða við eiginkonu Bennington. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn.Lögreglan í Los Angeles staðfesti í gær að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Lögreglan í Los Angeles sendi frá sér upptökuna í gær. Nýjasta plata Linkin Park er núna komin í 17. sæti á vinsældarlista Billboard. Hljómsveitameðlimir Linkin Park sendu í gær frá sér yfirlýsingu um málið sem má lesa neðst í fréttinni. Upptakan af símtalinu er hér að neðan.
Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30
Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48
Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51