Upptaka af neyðarlínusímtalinu: Þernan kom að Chester Bennington látnum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2017 13:30 Þernan kom að Bennington látnum. Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu þann 20. júlí, aðeins 41 árs að aldri. Vefurinn TMZ hefur núna birt upptöku af neyðarlínusímtalinu þegar tilkynnt var um dauða Bennington en þar má heyra mann endurtaka það sem þerna heimilisins hafði lýst fyrir honum. Maðurinn er atvinnubílstjóri sem var að aka í hverfinu þar sem söngvarinn bjó Í Los Angeles. Það má greinilega heyra í símtalinu að þernan er í miklu áfalli en hún kom að söngvaranum þar sem hann hafði hengt sig. Fram kemur í símtalinu að á sama tíma og það á sér stað er þernan að ræða við eiginkonu Bennington. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn.Lögreglan í Los Angeles staðfesti í gær að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Lögreglan í Los Angeles sendi frá sér upptökuna í gær. Nýjasta plata Linkin Park er núna komin í 17. sæti á vinsældarlista Billboard. Hljómsveitameðlimir Linkin Park sendu í gær frá sér yfirlýsingu um málið sem má lesa neðst í fréttinni. Upptakan af símtalinu er hér að neðan. Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu þann 20. júlí, aðeins 41 árs að aldri. Vefurinn TMZ hefur núna birt upptöku af neyðarlínusímtalinu þegar tilkynnt var um dauða Bennington en þar má heyra mann endurtaka það sem þerna heimilisins hafði lýst fyrir honum. Maðurinn er atvinnubílstjóri sem var að aka í hverfinu þar sem söngvarinn bjó Í Los Angeles. Það má greinilega heyra í símtalinu að þernan er í miklu áfalli en hún kom að söngvaranum þar sem hann hafði hengt sig. Fram kemur í símtalinu að á sama tíma og það á sér stað er þernan að ræða við eiginkonu Bennington. Bennington fæddist árið 1976 í borginni Phoenix í Arizona. Hann glímdi lengi við eiturlyfjafíkn og árið 2011 tjáði hann sig um kynferðislega misnotkun sem hann var beittur þegar hann var barn.Lögreglan í Los Angeles staðfesti í gær að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Lögreglan í Los Angeles sendi frá sér upptökuna í gær. Nýjasta plata Linkin Park er núna komin í 17. sæti á vinsældarlista Billboard. Hljómsveitameðlimir Linkin Park sendu í gær frá sér yfirlýsingu um málið sem má lesa neðst í fréttinni. Upptakan af símtalinu er hér að neðan.
Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30
Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. 24. júlí 2017 18:48
Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51