Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2017 18:48 Félagar Chesters Bennington eru í rusli eftir fráfall hans. Vísir/getty „Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar meðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. Í greininni kemur fram að Chester hafi hlakkað til komandi ára með Linkin Park og að áhugi hans á list hafi verið smitandi. Fjarvera söngvarans skilji eftir tómarúm sem enginn fái fyllt, segja vinir hans. Félagarnir lýsa Bennington sem fyrirferðarmiklum, fyndnum, metnaðargjörnum, skapandi, blíðum og rausnarlegum einstaklingi. „Við reynum að minna okkur á að djöflarnir sem hrifsuðu þig frá okkur voru ávallt partur af jöfnunni,“ segja hljómsveitarmeðlimir. Þeir benda á að Bennington hafi verið dýrkaður og dáður fyrir að hafa sungið um þessa sömu djöfla með opinskáum hætti. Bennington hafi sýnt mikið hugrekki og þor þegar hann opnaði sig um erfiðleika sína í lögunum. Það hafi bæði þjappað vinunum saman og kennt þeim að vera mennskari. Meðlimir Linkin Park vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér og segjast þeir ekki búnir að ákveða hver næstu skref verða. Eitt segjast þeir þó vita með vissu: Chester Bennington auðgaði líf þeirra allra.Hér að neðan er hægt að lesa minningargreinina í fullri lengd. Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar meðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn. Í greininni kemur fram að Chester hafi hlakkað til komandi ára með Linkin Park og að áhugi hans á list hafi verið smitandi. Fjarvera söngvarans skilji eftir tómarúm sem enginn fái fyllt, segja vinir hans. Félagarnir lýsa Bennington sem fyrirferðarmiklum, fyndnum, metnaðargjörnum, skapandi, blíðum og rausnarlegum einstaklingi. „Við reynum að minna okkur á að djöflarnir sem hrifsuðu þig frá okkur voru ávallt partur af jöfnunni,“ segja hljómsveitarmeðlimir. Þeir benda á að Bennington hafi verið dýrkaður og dáður fyrir að hafa sungið um þessa sömu djöfla með opinskáum hætti. Bennington hafi sýnt mikið hugrekki og þor þegar hann opnaði sig um erfiðleika sína í lögunum. Það hafi bæði þjappað vinunum saman og kennt þeim að vera mennskari. Meðlimir Linkin Park vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér og segjast þeir ekki búnir að ákveða hver næstu skref verða. Eitt segjast þeir þó vita með vissu: Chester Bennington auðgaði líf þeirra allra.Hér að neðan er hægt að lesa minningargreinina í fullri lengd.
Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30 Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Stjörnurnar minnast Chester Bennington: Svipti sig lífi á afmælisdegi vinar síns Chris Cornell Söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, Chester Bennington, svipti sig lífi á heimili sínu í gær aðeins 41 árs að aldri. 21. júlí 2017 10:30
Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington látinn Ferill Bennington spannaði yfir tuttugu ár en hann lést á heimili sínu í dag. 20. júlí 2017 18:51