Lífið

Myndin ótrúlega: Hnerraði og endaði með tvo hausa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sjálfsmynd sem er hreint ótrúleg.
Sjálfsmynd sem er hreint ótrúleg.
Ótrúleg sjálfa er að vekja mikla athygli á miðlinum Reddit en það er Judd Jasper sem er eigandi myndarinnar.

Þar má sjá mann taka sjálfu af sér og kærustunni sinni. Um leið og hann tekur myndina þá hnerrar konan. Þetta hafði það í för með sér að konan er í raun með tvö andlit á myndinni.

Annarsvegar er hún að brosa fallega og hins vegar með klassíska hnerragrettu.

Ótrúleg mynd sem fylgir fréttinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×