Sjúga olíuna upp úr Grafarlæknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júlí 2017 13:46 Frá læknum í morgun þar sem starfsmenn slökkviliðsins voru með pylsurnar og freistuðu þess að sjúga olíuna upp. vísir/eyþór Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur í gær og í dag unnið að því að hreinsa upp olíu í Grafarlæknum í Grafarvogi með svokölluðum pylsum sem geta gripið olíu sem flýtur á vatni og sogið hana upp. Vísir greindi fyrst frá olíumenguninni síðastliðinn föstudag. Ekki er ljóst hvaðan olían hefur komið í lækinn en í hann er leitt ofanvatn sem leitt er af plönum úr Grafarholti og Hálsahverfi. Snorri Sigurðsson, líffræðingur á umhverfis-og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, segir að mengunin sé litin alvarlegum augum enda sé um umhverfisslys að ræða. Þó nokkur olíumengun var sjáanleg í læknum í gær og segir Snorri ástæðuna sú að olía hafi ekki bara skolast úr regnrásinni heldur líka af gróðrinum við lækinn í rigningunni sem var í gærdag. Því sé stöðug uppspretta af olíu sem sé að berast niður í lækinn. Snorri segir að Reykjavíkurborg vilji síður að olían endi í Grafarvoginum og því sé verið að reyna að ná henni upp með pylsunum sem slökkviliðið notar. Þær geta gripið olíu sem flýtur eins og áður segir og sogið hana upp og eiga ekki að hleypa olíu undir sig. Það sé þó alveg ljóst að því miður hafi olía farið niður í Grafarvoginn en því meira sem borgin grípur inn í því betra. Snorri segir að því sé verið að athuga hvort hægt sé að prófa sig áfram með aðrar leiðir til að grípa olíuna eins og til dæmis hálm. Tengdar fréttir Hvetja fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll vegna olíulekans Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi. 17. júlí 2017 11:28 Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog og má sjá brák í fjörum Grafarvogs meðfram norðurströndinni. 18. júlí 2017 17:44 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur í gær og í dag unnið að því að hreinsa upp olíu í Grafarlæknum í Grafarvogi með svokölluðum pylsum sem geta gripið olíu sem flýtur á vatni og sogið hana upp. Vísir greindi fyrst frá olíumenguninni síðastliðinn föstudag. Ekki er ljóst hvaðan olían hefur komið í lækinn en í hann er leitt ofanvatn sem leitt er af plönum úr Grafarholti og Hálsahverfi. Snorri Sigurðsson, líffræðingur á umhverfis-og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, segir að mengunin sé litin alvarlegum augum enda sé um umhverfisslys að ræða. Þó nokkur olíumengun var sjáanleg í læknum í gær og segir Snorri ástæðuna sú að olía hafi ekki bara skolast úr regnrásinni heldur líka af gróðrinum við lækinn í rigningunni sem var í gærdag. Því sé stöðug uppspretta af olíu sem sé að berast niður í lækinn. Snorri segir að Reykjavíkurborg vilji síður að olían endi í Grafarvoginum og því sé verið að reyna að ná henni upp með pylsunum sem slökkviliðið notar. Þær geta gripið olíu sem flýtur eins og áður segir og sogið hana upp og eiga ekki að hleypa olíu undir sig. Það sé þó alveg ljóst að því miður hafi olía farið niður í Grafarvoginn en því meira sem borgin grípur inn í því betra. Snorri segir að því sé verið að athuga hvort hægt sé að prófa sig áfram með aðrar leiðir til að grípa olíuna eins og til dæmis hálm.
Tengdar fréttir Hvetja fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll vegna olíulekans Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi. 17. júlí 2017 11:28 Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog og má sjá brák í fjörum Grafarvogs meðfram norðurströndinni. 18. júlí 2017 17:44 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Hvetja fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll vegna olíulekans Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi. 17. júlí 2017 11:28
Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog og má sjá brák í fjörum Grafarvogs meðfram norðurströndinni. 18. júlí 2017 17:44
Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22