Bílum sem skilað er til úrvinnslu fjölgar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 6. júlí 2017 18:45 Íslendingar eiga enn elsta bílaflotann af þeim löndum sem við berum okkur saman við, tæpum áratug eftir hrun. Aukning hefur orðið í nýskráningu bíla sem fluttir eru hingað til lands og er bílasala að nálgast það sem þekktist fyrir hrun. Bílafloti Íslendinga er tekinn að yngjast aftur eftir hrun. Hlutfall bílaleigubíla á landinu árið 2005 var níu prósent en þetta hlutfall hefur hækkað í fimmtíu prósent á þessu ári. Nýskráðum fólksbílnum á landinu hefur fjölgað og eru þrettán þúsund og fimm hundruð það sem af er ári. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir bílasölu nýrra bíla hafa verið í vexti þar sem ekki hafi verið vanþörf á. „Þar sem að bílasala stoppaði strax eftir hrun og fór fyrst að taka við sér aftur árið 2014. Þannig að það var stórt gat á markaðnum,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Árið eftir hrun voru nýskráningar bíla rétt rúmlega tvö þúsund en það sem af er þessu ári hafa um þrettánþúsund og fimm hundruð bílar verið nýskráðir. „Við vitum öll hvað var að gerast í þjóðfélaginu árið 2009, það voru bara afleiðingar hrunsins og núna virðist vera ágætt ástand og það er þörf á nýjum bílum,“ segir Özur. Betri hagsveifla og aukinn kaupmáttur fær einstaklinga og fyrirtæki til þess að endurnýja bílakostinn en aukinn fjöldi ferðamanna hefur sitt að segja um aukningu í bílaflota landsmanna en helmingur nýskráðra bíla það sem af er þessu ári eru bílaleigubílar. Özur segir Ísland en vera með of gamlan bílaflota og er meðal aldur skráðra bíla um síðustu áramót 12,5 ár. „Það gerist nú yfirleitt ekki hærra í þeim löndum sem við berum okkur jafnan við en við vonum að það fari nú aðeins að saxast á þá tölu núna,“ segir Özur. Bílasala hefur aukist að undanförnu og komin á stað sem við þekktist fyrir hrun. „Við erum að ná þeim toppi eins og það var þegar að best var árið 2005,“ segir Özur. Úrvinnslusjóður sem greiðir út úrvinnslugjald þegar bílum er fargað hefur einnig séð breytingar á tölum hjá sér undanfarin misseri. Árið 2008 var met í fjölda þeirra bíla sem var skilað til úrvinnslu en þeir voru 8320. Þessi tala náði svo sögulegu lágmarki árið 2011 þegar einungis 2802 bílum var skilað. Þetta hefur hins vegar verið að snúast aftur við undanfarin misseri og ef fram sem horfir það sem af er þessu ári er líklegt að 8800 verði skilað og þar með sláum við enn eitt metið. Tengdar fréttir Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Íslendingar eiga enn elsta bílaflotann af þeim löndum sem við berum okkur saman við, tæpum áratug eftir hrun. Aukning hefur orðið í nýskráningu bíla sem fluttir eru hingað til lands og er bílasala að nálgast það sem þekktist fyrir hrun. Bílafloti Íslendinga er tekinn að yngjast aftur eftir hrun. Hlutfall bílaleigubíla á landinu árið 2005 var níu prósent en þetta hlutfall hefur hækkað í fimmtíu prósent á þessu ári. Nýskráðum fólksbílnum á landinu hefur fjölgað og eru þrettán þúsund og fimm hundruð það sem af er ári. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir bílasölu nýrra bíla hafa verið í vexti þar sem ekki hafi verið vanþörf á. „Þar sem að bílasala stoppaði strax eftir hrun og fór fyrst að taka við sér aftur árið 2014. Þannig að það var stórt gat á markaðnum,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Árið eftir hrun voru nýskráningar bíla rétt rúmlega tvö þúsund en það sem af er þessu ári hafa um þrettánþúsund og fimm hundruð bílar verið nýskráðir. „Við vitum öll hvað var að gerast í þjóðfélaginu árið 2009, það voru bara afleiðingar hrunsins og núna virðist vera ágætt ástand og það er þörf á nýjum bílum,“ segir Özur. Betri hagsveifla og aukinn kaupmáttur fær einstaklinga og fyrirtæki til þess að endurnýja bílakostinn en aukinn fjöldi ferðamanna hefur sitt að segja um aukningu í bílaflota landsmanna en helmingur nýskráðra bíla það sem af er þessu ári eru bílaleigubílar. Özur segir Ísland en vera með of gamlan bílaflota og er meðal aldur skráðra bíla um síðustu áramót 12,5 ár. „Það gerist nú yfirleitt ekki hærra í þeim löndum sem við berum okkur jafnan við en við vonum að það fari nú aðeins að saxast á þá tölu núna,“ segir Özur. Bílasala hefur aukist að undanförnu og komin á stað sem við þekktist fyrir hrun. „Við erum að ná þeim toppi eins og það var þegar að best var árið 2005,“ segir Özur. Úrvinnslusjóður sem greiðir út úrvinnslugjald þegar bílum er fargað hefur einnig séð breytingar á tölum hjá sér undanfarin misseri. Árið 2008 var met í fjölda þeirra bíla sem var skilað til úrvinnslu en þeir voru 8320. Þessi tala náði svo sögulegu lágmarki árið 2011 þegar einungis 2802 bílum var skilað. Þetta hefur hins vegar verið að snúast aftur við undanfarin misseri og ef fram sem horfir það sem af er þessu ári er líklegt að 8800 verði skilað og þar með sláum við enn eitt metið.
Tengdar fréttir Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. 6. júlí 2017 06:00