Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2017 06:00 Dregið gæti úr sölu á notuðum bílum næstu árin vegna aukinni eftirspurn eftir nýjum bílum. VÍSIR/VILHELM Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. „Hjá einhverjum umboðum er lagerstaðan betri en fyrir ári á notuðum bílum af því að þeir hafa verið virkir að lækka verðið. Lækkunin er svipuð og gengið, um og yfir 20 prósent á síðastliðnu ári. Maður sér sums staðar að ekki hafi verið lækkað nógu vel og þá seljast bílarnir hægar,“ segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Fréttablaðið/AuðunnRunólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), segir að fram að þessu hafi verð á notuðum bílum verið nokkuð hærra en gerist og gengur í nágrannalöndunum. Það sé meðal annars vegna þess að í kjölfar hrunsins seldust nýir bílar illa til almennings og myndaðist þá meiri eftirspurn eftir notuðum bílum og um leið hækkaði verðið. „Nú er selt nokkuð drjúgt af nýjum bílum og ásamt styrkingu gengisins hefur það í för með sér verðlækkun á notaða flotanum.“ Ásvaldur Óskar hjá bílasölunni Bílalind segist ekki finna fyrir offramboði af notuðum bílum. „Það gæti gerst í haust þegar bílaleigubílarnir koma á markað. Það seldist ekki mikið af þeim í fyrra því þeir fengu ekki það verð sem þeir voru sáttir við.“ Ásvaldur segist ekki hafa þurft að lækka verð á notuðum bílum umfram lækkun verðs á nýjum bílum. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, telur ekki að komið sé stopp á endursölu bíla sem séu eðlilega eknir og hafi verið vel við haldið. „En það sem gæti setið eftir eru mikið eknir bílar, það byrjar alltaf þar. Þegar menn hugsa vel um flotann sinn þá eru það alveg samkeppnisfærir bílar. Ég held að þörfin fyrir að endurnýja mikið hafi verið fyrir hendi. En auðvitað kemur að því þó að það verði kannski ekki á þessu ári að menn þurfa að fara að velta þessu fyrir sér,“ segir Bergþór. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. „Hjá einhverjum umboðum er lagerstaðan betri en fyrir ári á notuðum bílum af því að þeir hafa verið virkir að lækka verðið. Lækkunin er svipuð og gengið, um og yfir 20 prósent á síðastliðnu ári. Maður sér sums staðar að ekki hafi verið lækkað nógu vel og þá seljast bílarnir hægar,“ segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Fréttablaðið/AuðunnRunólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), segir að fram að þessu hafi verð á notuðum bílum verið nokkuð hærra en gerist og gengur í nágrannalöndunum. Það sé meðal annars vegna þess að í kjölfar hrunsins seldust nýir bílar illa til almennings og myndaðist þá meiri eftirspurn eftir notuðum bílum og um leið hækkaði verðið. „Nú er selt nokkuð drjúgt af nýjum bílum og ásamt styrkingu gengisins hefur það í för með sér verðlækkun á notaða flotanum.“ Ásvaldur Óskar hjá bílasölunni Bílalind segist ekki finna fyrir offramboði af notuðum bílum. „Það gæti gerst í haust þegar bílaleigubílarnir koma á markað. Það seldist ekki mikið af þeim í fyrra því þeir fengu ekki það verð sem þeir voru sáttir við.“ Ásvaldur segist ekki hafa þurft að lækka verð á notuðum bílum umfram lækkun verðs á nýjum bílum. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, telur ekki að komið sé stopp á endursölu bíla sem séu eðlilega eknir og hafi verið vel við haldið. „En það sem gæti setið eftir eru mikið eknir bílar, það byrjar alltaf þar. Þegar menn hugsa vel um flotann sinn þá eru það alveg samkeppnisfærir bílar. Ég held að þörfin fyrir að endurnýja mikið hafi verið fyrir hendi. En auðvitað kemur að því þó að það verði kannski ekki á þessu ári að menn þurfa að fara að velta þessu fyrir sér,“ segir Bergþór.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira