Þrjár tegundir fíkniefna fundust í blóði Carrie Fisher Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. júní 2017 18:38 Carrie Fisher öðlaðist heimsfrægð sem Lilja prinsessa í Stjörnustríði. Vísir/EPA Þrjár tegundir fíkniefna fundust í blóði leikkonunnar Carrie Fisher við krufningu eftir andlát hennar í desember síðastliðnum. Um var að ræða efnin kókaín, heróín og MDMA. Ekki er vitað hvenær Fisher hefur innbyrt efnin. Samkvæmt frétt á vef BBC gætu allt að þrír dagar hafa liðið frá því að hún tók efnin og þangað til hún fékk hjartaáfall um borð í flugvél þann 23. desember árið 2016 sem leiddi til dauða hennar fjórum dögum seinna. Þá er ekki vitað hvort fíkniefnin hafi haft bein áhrif á dauða leikkonunnar ástsælu. Dánardómstjóri í Los Angeles sagði um helgina að hún hafi látist af völdum kæfisvefns og annarra þátta. Í fyrstu var sagt að banamein hennar hafi verið hjartaáfall. Dánardómstjóri hefur hins vegar sagt að nákvæm dánarorsök sé óþekkt. Fisher var einna frægust fyrir að túlka persónu Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum. Hún verður meðal annars í áttundu myndinni í sagnabálkinum sem frumsýnd verður í desember. Tengdar fréttir Kæfisvefn átti þátt í dauða Carrie Fisher Dánardómstjóri hefur úrskurðað að kæfisvefn, hjartasjúkdómur og lyfjanotkun hafi átt þátt í dauða leikkonunnar Carrie FIsher í desember. 17. júní 2017 10:48 Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27. desember 2016 17:59 Carrie Fisher fékk alvarlegt hjartaáfall Leikkonan var á leið til Los Angeles. 23. desember 2016 21:50 Carrie Fisher á gjörgæslu eftir hjartaáfallið Leikkonan Carrie Fisher, sem er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk prinsessunnar Leiu í Stjörnustríðsmyndunum, er á gjörgæslu eftir að hafa fengið alvarlegt hjartaáfall þegar hún var á leið til Los Angeles með flugi frá London í gær. 24. desember 2016 15:35 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Þrjár tegundir fíkniefna fundust í blóði leikkonunnar Carrie Fisher við krufningu eftir andlát hennar í desember síðastliðnum. Um var að ræða efnin kókaín, heróín og MDMA. Ekki er vitað hvenær Fisher hefur innbyrt efnin. Samkvæmt frétt á vef BBC gætu allt að þrír dagar hafa liðið frá því að hún tók efnin og þangað til hún fékk hjartaáfall um borð í flugvél þann 23. desember árið 2016 sem leiddi til dauða hennar fjórum dögum seinna. Þá er ekki vitað hvort fíkniefnin hafi haft bein áhrif á dauða leikkonunnar ástsælu. Dánardómstjóri í Los Angeles sagði um helgina að hún hafi látist af völdum kæfisvefns og annarra þátta. Í fyrstu var sagt að banamein hennar hafi verið hjartaáfall. Dánardómstjóri hefur hins vegar sagt að nákvæm dánarorsök sé óþekkt. Fisher var einna frægust fyrir að túlka persónu Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum. Hún verður meðal annars í áttundu myndinni í sagnabálkinum sem frumsýnd verður í desember.
Tengdar fréttir Kæfisvefn átti þátt í dauða Carrie Fisher Dánardómstjóri hefur úrskurðað að kæfisvefn, hjartasjúkdómur og lyfjanotkun hafi átt þátt í dauða leikkonunnar Carrie FIsher í desember. 17. júní 2017 10:48 Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27. desember 2016 17:59 Carrie Fisher fékk alvarlegt hjartaáfall Leikkonan var á leið til Los Angeles. 23. desember 2016 21:50 Carrie Fisher á gjörgæslu eftir hjartaáfallið Leikkonan Carrie Fisher, sem er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk prinsessunnar Leiu í Stjörnustríðsmyndunum, er á gjörgæslu eftir að hafa fengið alvarlegt hjartaáfall þegar hún var á leið til Los Angeles með flugi frá London í gær. 24. desember 2016 15:35 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Kæfisvefn átti þátt í dauða Carrie Fisher Dánardómstjóri hefur úrskurðað að kæfisvefn, hjartasjúkdómur og lyfjanotkun hafi átt þátt í dauða leikkonunnar Carrie FIsher í desember. 17. júní 2017 10:48
Carrie Fisher fékk alvarlegt hjartaáfall Leikkonan var á leið til Los Angeles. 23. desember 2016 21:50
Carrie Fisher á gjörgæslu eftir hjartaáfallið Leikkonan Carrie Fisher, sem er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk prinsessunnar Leiu í Stjörnustríðsmyndunum, er á gjörgæslu eftir að hafa fengið alvarlegt hjartaáfall þegar hún var á leið til Los Angeles með flugi frá London í gær. 24. desember 2016 15:35