Tökur á kvikmyndinni Mihkel fóru fram við landamæri Rússlands Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Stuð á setti. Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur. Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur.
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira