Íslendingar nota 35 milljónir plastpoka á ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. maí 2017 15:05 Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, kom með sinn eigin poka. Átakinu „Tökum upp fjölnota“ var hleypt af stað í dag en það er á vegum Pokasjóðs, sem í tvo áratugi hefur haft tekjur af sölu plastpoka, en stefnir nú að því að leggja sjálfan sig niður. Einn nýr plastpoki er tekinn í notkun á hverri sekúndu á Íslandi sem þýðir að Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á hverju ári og frá upphafi hafa verið seldir á bilinu 1-1,5 milljarðar plastpokar á Íslandi. Stefnt er að því að ná plastpokanotkun Íslendinga niður í 90 poka fyrir árslok 2019 en hver Íslendingar notar um 105 plastpoka á ári.Fjölnotapokar sem Pokasjóðir hefur látið framleiða.Í tilefni þess að átakinu hefur verið hleypt af stað klippti Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, ásamt fulltrúum aðildarverslana Pokasjóðs, á borða úr plastpokum. Ef borðinn hefði verið gerður úr þeim fjölda plastpoka sem landsmenn nota á einum degi næði hann frá Reykjavík til Selfoss. Bjarni Finnsson, stjórnarformaður Pokasjóðs, sagði mörgum eflaust þykja það skrýtið að Pokasjóður, sem fær allar tekjur sínar af sölu plastpoka, væri að blása til átaks þar sem fólk væri hvatt til að hætta að nota plastpoka. Það væri þó raunin, markmið Pokasjóðs er að leggja sig niður og stæðu vonir til að það tækist á næstu fimm árum. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira
Átakinu „Tökum upp fjölnota“ var hleypt af stað í dag en það er á vegum Pokasjóðs, sem í tvo áratugi hefur haft tekjur af sölu plastpoka, en stefnir nú að því að leggja sjálfan sig niður. Einn nýr plastpoki er tekinn í notkun á hverri sekúndu á Íslandi sem þýðir að Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á hverju ári og frá upphafi hafa verið seldir á bilinu 1-1,5 milljarðar plastpokar á Íslandi. Stefnt er að því að ná plastpokanotkun Íslendinga niður í 90 poka fyrir árslok 2019 en hver Íslendingar notar um 105 plastpoka á ári.Fjölnotapokar sem Pokasjóðir hefur látið framleiða.Í tilefni þess að átakinu hefur verið hleypt af stað klippti Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, ásamt fulltrúum aðildarverslana Pokasjóðs, á borða úr plastpokum. Ef borðinn hefði verið gerður úr þeim fjölda plastpoka sem landsmenn nota á einum degi næði hann frá Reykjavík til Selfoss. Bjarni Finnsson, stjórnarformaður Pokasjóðs, sagði mörgum eflaust þykja það skrýtið að Pokasjóður, sem fær allar tekjur sínar af sölu plastpoka, væri að blása til átaks þar sem fólk væri hvatt til að hætta að nota plastpoka. Það væri þó raunin, markmið Pokasjóðs er að leggja sig niður og stæðu vonir til að það tækist á næstu fimm árum.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira