Borgarstjóri Malmö svarar danska dómsmálaráðherranum fullum hálsi Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 13:11 Eyrarsundsbrúin tengir Kaupmannahöfn og Malmö. Vísir/AFP Danskir stjórnmálamenn hafa að undanförnu lýst yfir áhyggjum af því að aukin glæpatíðni í Malmö komi til með að „flæða“ yfir Eyrarsund og til Danmerkur. Lögregla í Danmörku hefur þó sagt litlar líkur á slíkri þróun. „Danska ríkisstjórnin á víst að kynna fyrir Folketinget hvernig eigi að koma í veg fyrir að glæpir í Svíþjóð „flæði yfir“ til Danmerkur. Þetta skal gert þrátt fyrir að danska lögreglan segir ekki vera neina hættu á því,“ segir Katrin Stjernfeldt Jammeh, borgarstjóri í Malmö, á Facebook. Danskir stjórnmálamenn hafa sumir sagst vera uggandi vegna þess ofbeldis sem fylgir deilum gengja í Malmö, hinum megin Eyrarsunds. Danski dómsmálaráðherrann Søren Pape Poulsen segir þróunina í Malmö síðustu misserin valda áhyggjum. „Ég skil að menn séu uggandi að þróunin nái til okkar lands. Danska lögreglan er mjög meðvituð um þróunina, en tengir ekki glæpi í Malmö við glæpi í Kaupmannahöfn,“ sagði Pape Poulsen á þinginu í dag. Í frétt Expressen kemur fram að danska lögreglan líti á ofbeldið í Malmö sem staðbundið. Stjernfeldt Jammeh skrifar enn fremur á Facebook að sænsk yfirvöld viti að smygl á vopnum, eiturlyfjum og áfengi fari um Danmörku og til Skánar og annars staðar í Svíþjóð. „Lausnin er ekki meira karp! Lausnin er aukin samvinna og skipti á upplýsingum, milli stjórnvalda og yfirvalda. Borgirnar og landsvæðin vísa gjarna veginn,“ segir borgarstjórinn í Malmö. Tengdar fréttir Malmö: Hæsta morðtíðnin á Norðurlöndum en á engan hátt „Chicago Svíþjóðar“ Ellefu morð voru framin í Malmö á síðasta ári og það sem af er ári hafa þrjú morð verið framin. 22. febrúar 2017 10:27 Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. 7. febrúar 2017 10:15 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Danskir stjórnmálamenn hafa að undanförnu lýst yfir áhyggjum af því að aukin glæpatíðni í Malmö komi til með að „flæða“ yfir Eyrarsund og til Danmerkur. Lögregla í Danmörku hefur þó sagt litlar líkur á slíkri þróun. „Danska ríkisstjórnin á víst að kynna fyrir Folketinget hvernig eigi að koma í veg fyrir að glæpir í Svíþjóð „flæði yfir“ til Danmerkur. Þetta skal gert þrátt fyrir að danska lögreglan segir ekki vera neina hættu á því,“ segir Katrin Stjernfeldt Jammeh, borgarstjóri í Malmö, á Facebook. Danskir stjórnmálamenn hafa sumir sagst vera uggandi vegna þess ofbeldis sem fylgir deilum gengja í Malmö, hinum megin Eyrarsunds. Danski dómsmálaráðherrann Søren Pape Poulsen segir þróunina í Malmö síðustu misserin valda áhyggjum. „Ég skil að menn séu uggandi að þróunin nái til okkar lands. Danska lögreglan er mjög meðvituð um þróunina, en tengir ekki glæpi í Malmö við glæpi í Kaupmannahöfn,“ sagði Pape Poulsen á þinginu í dag. Í frétt Expressen kemur fram að danska lögreglan líti á ofbeldið í Malmö sem staðbundið. Stjernfeldt Jammeh skrifar enn fremur á Facebook að sænsk yfirvöld viti að smygl á vopnum, eiturlyfjum og áfengi fari um Danmörku og til Skánar og annars staðar í Svíþjóð. „Lausnin er ekki meira karp! Lausnin er aukin samvinna og skipti á upplýsingum, milli stjórnvalda og yfirvalda. Borgirnar og landsvæðin vísa gjarna veginn,“ segir borgarstjórinn í Malmö.
Tengdar fréttir Malmö: Hæsta morðtíðnin á Norðurlöndum en á engan hátt „Chicago Svíþjóðar“ Ellefu morð voru framin í Malmö á síðasta ári og það sem af er ári hafa þrjú morð verið framin. 22. febrúar 2017 10:27 Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. 7. febrúar 2017 10:15 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Malmö: Hæsta morðtíðnin á Norðurlöndum en á engan hátt „Chicago Svíþjóðar“ Ellefu morð voru framin í Malmö á síðasta ári og það sem af er ári hafa þrjú morð verið framin. 22. febrúar 2017 10:27
Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. 7. febrúar 2017 10:15