Slagsmálin á Selfossi mögulega sviðsett Pétur Fjeldsted skrifar 1. apríl 2017 07:00 Mynd frá slagsmálunum á Selfossi, sem lögregla segir að hafi mögulega verið sviðsett. Skjáskot/DV Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00