Yngsti þingmaðurinn tileinkaði ræðu sína eldri borgurum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 20:35 Albert telur að hægt sé að gera enn betur þegar kemur að málefnum aldraðra. mynd/Håkon Broder Lund Albert Guðmundsson, sem tók sæti á þingi í fjarveru Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tók til máls á Alþingi í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hann ávarpar þingheim. Albert er fæddur árið 1991 og er því 25 ára. Auk þess að gegna varaþingmennsku stundar hann laganám við HÍ og starfar sem flugþjónn hjá Icelandair. Albert tileinkaði ræðu sína málefnum eldri borgara. „Það er mér sérstaklega ánægjulegt að taka sæti á þingi sem fulltrúi yngri kynslóðarinnar og sem yngsti sitjandi fulltrúi hættvirts þings í dag er ég þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt. Þótt ég tilheyri yngri kynslóðinni langar mig að tileinka mín fyrstu orð í þessum ræðustól þeim sem eldri eru.“ Í ræðunni sagði Albert umbætur sem gerðar voru á almannatryggingakerfinu fyrir lok síðasta þings framfaraskref en sagðist telja að hægt væri að gera enn betur. „Á sama tíma og ég gleðst yfir fyrirætlunum stjórnvalda hvet ég til þess að gengið verði enn lengra með batnandi efnahag og tekjuskerðingar lækkaðar að fyrirmynd annarra Norðurlandaþjóða. Við þurfum að standa vel að málum þessa hóps,“ sagði Albert í ræðu sinni. „Vel mælt," heyrðist kallað úr þingsal þegar Albert lauk ræðunni. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Albert Guðmundsson, sem tók sæti á þingi í fjarveru Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tók til máls á Alþingi í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hann ávarpar þingheim. Albert er fæddur árið 1991 og er því 25 ára. Auk þess að gegna varaþingmennsku stundar hann laganám við HÍ og starfar sem flugþjónn hjá Icelandair. Albert tileinkaði ræðu sína málefnum eldri borgara. „Það er mér sérstaklega ánægjulegt að taka sæti á þingi sem fulltrúi yngri kynslóðarinnar og sem yngsti sitjandi fulltrúi hættvirts þings í dag er ég þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt. Þótt ég tilheyri yngri kynslóðinni langar mig að tileinka mín fyrstu orð í þessum ræðustól þeim sem eldri eru.“ Í ræðunni sagði Albert umbætur sem gerðar voru á almannatryggingakerfinu fyrir lok síðasta þings framfaraskref en sagðist telja að hægt væri að gera enn betur. „Á sama tíma og ég gleðst yfir fyrirætlunum stjórnvalda hvet ég til þess að gengið verði enn lengra með batnandi efnahag og tekjuskerðingar lækkaðar að fyrirmynd annarra Norðurlandaþjóða. Við þurfum að standa vel að málum þessa hóps,“ sagði Albert í ræðu sinni. „Vel mælt," heyrðist kallað úr þingsal þegar Albert lauk ræðunni. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent