Yngsti þingmaðurinn tileinkaði ræðu sína eldri borgurum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 20:35 Albert telur að hægt sé að gera enn betur þegar kemur að málefnum aldraðra. mynd/Håkon Broder Lund Albert Guðmundsson, sem tók sæti á þingi í fjarveru Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tók til máls á Alþingi í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hann ávarpar þingheim. Albert er fæddur árið 1991 og er því 25 ára. Auk þess að gegna varaþingmennsku stundar hann laganám við HÍ og starfar sem flugþjónn hjá Icelandair. Albert tileinkaði ræðu sína málefnum eldri borgara. „Það er mér sérstaklega ánægjulegt að taka sæti á þingi sem fulltrúi yngri kynslóðarinnar og sem yngsti sitjandi fulltrúi hættvirts þings í dag er ég þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt. Þótt ég tilheyri yngri kynslóðinni langar mig að tileinka mín fyrstu orð í þessum ræðustól þeim sem eldri eru.“ Í ræðunni sagði Albert umbætur sem gerðar voru á almannatryggingakerfinu fyrir lok síðasta þings framfaraskref en sagðist telja að hægt væri að gera enn betur. „Á sama tíma og ég gleðst yfir fyrirætlunum stjórnvalda hvet ég til þess að gengið verði enn lengra með batnandi efnahag og tekjuskerðingar lækkaðar að fyrirmynd annarra Norðurlandaþjóða. Við þurfum að standa vel að málum þessa hóps,“ sagði Albert í ræðu sinni. „Vel mælt," heyrðist kallað úr þingsal þegar Albert lauk ræðunni. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Albert Guðmundsson, sem tók sæti á þingi í fjarveru Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tók til máls á Alþingi í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hann ávarpar þingheim. Albert er fæddur árið 1991 og er því 25 ára. Auk þess að gegna varaþingmennsku stundar hann laganám við HÍ og starfar sem flugþjónn hjá Icelandair. Albert tileinkaði ræðu sína málefnum eldri borgara. „Það er mér sérstaklega ánægjulegt að taka sæti á þingi sem fulltrúi yngri kynslóðarinnar og sem yngsti sitjandi fulltrúi hættvirts þings í dag er ég þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt. Þótt ég tilheyri yngri kynslóðinni langar mig að tileinka mín fyrstu orð í þessum ræðustól þeim sem eldri eru.“ Í ræðunni sagði Albert umbætur sem gerðar voru á almannatryggingakerfinu fyrir lok síðasta þings framfaraskref en sagðist telja að hægt væri að gera enn betur. „Á sama tíma og ég gleðst yfir fyrirætlunum stjórnvalda hvet ég til þess að gengið verði enn lengra með batnandi efnahag og tekjuskerðingar lækkaðar að fyrirmynd annarra Norðurlandaþjóða. Við þurfum að standa vel að málum þessa hóps,“ sagði Albert í ræðu sinni. „Vel mælt," heyrðist kallað úr þingsal þegar Albert lauk ræðunni. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Formaður Heimdallar sækist eftir baráttusæti í Reykjavíkurkjördæmi Albert Guðmundsson vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann sigraði í kosningum um formennsku í Heimdalli. Hann kom í kjölfarið í viðtal hjá Fréttablaðinu. 14. ágúst 2016 19:58
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. 23. september 2016 18:46