„viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ Jakob Bjarnar skrifar 8. mars 2017 11:33 Maðurinn var dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir hótanir á Facebook eftir heiftarlegt rifrildi um merki íþróttafélagsins Týs. getty Maður nokkur búsettur í Grindavík var í gær dæmdur til 30 daga fangelsisvistar fyrir hótanir og ókvæðisorð á Facebook. Þá var honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur 335 þúsund krónum. Dómurinn féll í Héraðsdómi Suðurlands. Hótanirnar voru gegn sjómanni og komu fram í kjölfar rifrildis um merki íþróttafélagsins Týs. Rifrildið magnaðist stig frá stigi og reyndar furðu hratt en það fór fram í Facebookhópnum Heimaklettur. Eftirfarandi eru samskipti tiltekin í dómsorði:Kærandi: „Flott svið með ljótu merki sem prýðir þar.“Ákærði: „Ljótu merki? Börn týrsara eru aldrei fögur, FACE!!“.Kærandi: „Hvað er þetta 25 facebook accountinn þinn? Dóttir mín er barn týsara og er hun mikið fallegri en þú utan sem og innan“Ákærði: „já, dæturnar eru það yfirleitt...“Kærandi: „Er það ekki eitthvað sem þú fýlar ungt og saklaust?“Ákærði: „nei“Kærandi: „Samnt með dóm a bakinu fyrie vörslu a barnaklámi. Urðu nu margar her i sundinu fyrir þer i eyjum a sinum tima, en allt var kæft niður þér i hagnað“ Í framhaldi af þessum samskiptum sendi ákærði einkaskilaboð til kæranda á sama samskiptamiðli þar sem segir: „ertu að reyna að pikka fæt?? ertu með ´dauðaósk?? viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ Þessu svarar kærandi með því að segja „Hahahahaha Haltu kjafti Helvitis auminginn þinn“ og þá sendir ákærði til baka skilaboðin „ÉG DREP ÞIG ÞEGAR ÉG SÉ ÞIG!!“ Tildrög eru þau að 19. maí 2016 kom maður á lögreglustöðina í Vestmannaeyjum og lagði fram kæru á hendur ákærða fyrir líflátshótanir. Hann hafi tekið hótunina alvarlega og taldi að ákærði léti verða af hótuninni „þar sem hann væri mjög sérstakur og aldrei að vita hverju hann tæki uppá. Kærandi hafði verið á Facebook umræddan dag og sett fram athugasemd í gríni varðandi merki íþróttafélagsins Þórs í Vestmannaeyjum, en sjálfur sé kærandi stuðningsmaður íþróttafélagsins Týs í Vestmannaeyjum. „Þá hafi ákærði komið með athugasemd um börn týrara og það hafi farið fyrir brjóstið á honum. Hafi þá kærandi svarað ákærða og minnst þar á að ákærði væri dæmdur fyrir vörslur á barnaklámi. Þá hafi ákærði sent sér einkaskilaboð þar sem hann hóti að drepa hann þegar hann sjái hann næst,“ segir meðal annars í dómnum. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Maður nokkur búsettur í Grindavík var í gær dæmdur til 30 daga fangelsisvistar fyrir hótanir og ókvæðisorð á Facebook. Þá var honum gert að greiða sakarkostnað sem nemur 335 þúsund krónum. Dómurinn féll í Héraðsdómi Suðurlands. Hótanirnar voru gegn sjómanni og komu fram í kjölfar rifrildis um merki íþróttafélagsins Týs. Rifrildið magnaðist stig frá stigi og reyndar furðu hratt en það fór fram í Facebookhópnum Heimaklettur. Eftirfarandi eru samskipti tiltekin í dómsorði:Kærandi: „Flott svið með ljótu merki sem prýðir þar.“Ákærði: „Ljótu merki? Börn týrsara eru aldrei fögur, FACE!!“.Kærandi: „Hvað er þetta 25 facebook accountinn þinn? Dóttir mín er barn týsara og er hun mikið fallegri en þú utan sem og innan“Ákærði: „já, dæturnar eru það yfirleitt...“Kærandi: „Er það ekki eitthvað sem þú fýlar ungt og saklaust?“Ákærði: „nei“Kærandi: „Samnt með dóm a bakinu fyrie vörslu a barnaklámi. Urðu nu margar her i sundinu fyrir þer i eyjum a sinum tima, en allt var kæft niður þér i hagnað“ Í framhaldi af þessum samskiptum sendi ákærði einkaskilaboð til kæranda á sama samskiptamiðli þar sem segir: „ertu að reyna að pikka fæt?? ertu með ´dauðaósk?? viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ Þessu svarar kærandi með því að segja „Hahahahaha Haltu kjafti Helvitis auminginn þinn“ og þá sendir ákærði til baka skilaboðin „ÉG DREP ÞIG ÞEGAR ÉG SÉ ÞIG!!“ Tildrög eru þau að 19. maí 2016 kom maður á lögreglustöðina í Vestmannaeyjum og lagði fram kæru á hendur ákærða fyrir líflátshótanir. Hann hafi tekið hótunina alvarlega og taldi að ákærði léti verða af hótuninni „þar sem hann væri mjög sérstakur og aldrei að vita hverju hann tæki uppá. Kærandi hafði verið á Facebook umræddan dag og sett fram athugasemd í gríni varðandi merki íþróttafélagsins Þórs í Vestmannaeyjum, en sjálfur sé kærandi stuðningsmaður íþróttafélagsins Týs í Vestmannaeyjum. „Þá hafi ákærði komið með athugasemd um börn týrara og það hafi farið fyrir brjóstið á honum. Hafi þá kærandi svarað ákærða og minnst þar á að ákærði væri dæmdur fyrir vörslur á barnaklámi. Þá hafi ákærði sent sér einkaskilaboð þar sem hann hóti að drepa hann þegar hann sjái hann næst,“ segir meðal annars í dómnum.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira