Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2017 18:11 Lögregla segir málið afar viðkvæmt. Vísir/Pjetur „Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli. Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli.
Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06
Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48