Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 12:00 Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Vísir/Vilhelm Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum í nótt og í morgun og hefur fólk verið beðið um að halda sig heima þar til búið er að ryðja götur. Það er því af nógu að taka á samfélagsmiðlum þessa stundina. Fólk er ýmist veðurteppt eða á leiðinni í KRAFT gallann út að hoppa í snjónum. Já eða bara upptekið af fegurðinni.Einhverjir eru uppteknir af því að fara út að leika. Nei ókei þið skiljið ekki hvað Flateyrarhjartað mitt slær ört núna! Ég er að fara í Kraft galla og út að leika!!! — María Rut (@mariarutkr) February 26, 2017 Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag? — Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 26, 2017 Ef ekki í dag þá hvenær? #snjódagur pic.twitter.com/Bv8tV8swln— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Ok. Sleðakönnun - this is my life now.— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 26, 2017 Er svo æst að koamast út að leika að ég setti ekkert vatn í hafragrautinn og skaðbrenndi hafrana. Á samt ekki útiföt en á guðmóður sem reddar— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) February 26, 2017 Er svo tryllt yfir þessum snjó! Ætla að skella barni í moby wrap og setja hund í taum og viðra Akureyringin sem ég bý með— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 26, 2017 Veit ekki hverjir nágranna minn voru krúttlegastir úti í snjónum, litlu börnin að leika eða fullorðna fólkið frá Kína algjörlega að fríka út— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Veðrið spillir eflaust sunnudeginum fyrir einhverjum. Shout out á þá sem höstluðu í gær og eru fastir / með einhvern fastan hjá sér. Efni í fínt útvarpsleikrit. Er hægt að panta @DPISL ?— margrét erla maack (@mokkilitli) February 26, 2017 Lokað er fyrir heimsendingar vegna þess að allir bílarnir okkar eru fastir. Munum endurmeta stöðuna eftir hádegi — Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) February 26, 2017 Nei guð minn góður hvað þetta er fyndið pic.twitter.com/WuN2SZvGNQ— Óskar Steinn (@oskasteinn) February 26, 2017 En þó færðin sé slæm þá er þetta fallegt. Ég elska götuna mína pic.twitter.com/gjcirXoDpf— Una Hildardóttir (@unaballuna) February 26, 2017 Ég ákvað að skreppa í gær í stutta slökun uppi sumarbústað - veðrið hefur ákveðið að ég skuli slaka miklu lengur. pic.twitter.com/3UEzbdpAq4— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 26, 2017 Góðan daginn pic.twitter.com/yVnO6BHN9T— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) February 26, 2017 Kisi lætur sér fátt um finnast #ófærð pic.twitter.com/XcIorzusYC— Andres Jonsson (@andresjons) February 26, 2017 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum í nótt og í morgun og hefur fólk verið beðið um að halda sig heima þar til búið er að ryðja götur. Það er því af nógu að taka á samfélagsmiðlum þessa stundina. Fólk er ýmist veðurteppt eða á leiðinni í KRAFT gallann út að hoppa í snjónum. Já eða bara upptekið af fegurðinni.Einhverjir eru uppteknir af því að fara út að leika. Nei ókei þið skiljið ekki hvað Flateyrarhjartað mitt slær ört núna! Ég er að fara í Kraft galla og út að leika!!! — María Rut (@mariarutkr) February 26, 2017 Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag? — Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 26, 2017 Ef ekki í dag þá hvenær? #snjódagur pic.twitter.com/Bv8tV8swln— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Ok. Sleðakönnun - this is my life now.— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 26, 2017 Er svo æst að koamast út að leika að ég setti ekkert vatn í hafragrautinn og skaðbrenndi hafrana. Á samt ekki útiföt en á guðmóður sem reddar— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) February 26, 2017 Er svo tryllt yfir þessum snjó! Ætla að skella barni í moby wrap og setja hund í taum og viðra Akureyringin sem ég bý með— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 26, 2017 Veit ekki hverjir nágranna minn voru krúttlegastir úti í snjónum, litlu börnin að leika eða fullorðna fólkið frá Kína algjörlega að fríka út— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Veðrið spillir eflaust sunnudeginum fyrir einhverjum. Shout out á þá sem höstluðu í gær og eru fastir / með einhvern fastan hjá sér. Efni í fínt útvarpsleikrit. Er hægt að panta @DPISL ?— margrét erla maack (@mokkilitli) February 26, 2017 Lokað er fyrir heimsendingar vegna þess að allir bílarnir okkar eru fastir. Munum endurmeta stöðuna eftir hádegi — Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) February 26, 2017 Nei guð minn góður hvað þetta er fyndið pic.twitter.com/WuN2SZvGNQ— Óskar Steinn (@oskasteinn) February 26, 2017 En þó færðin sé slæm þá er þetta fallegt. Ég elska götuna mína pic.twitter.com/gjcirXoDpf— Una Hildardóttir (@unaballuna) February 26, 2017 Ég ákvað að skreppa í gær í stutta slökun uppi sumarbústað - veðrið hefur ákveðið að ég skuli slaka miklu lengur. pic.twitter.com/3UEzbdpAq4— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 26, 2017 Góðan daginn pic.twitter.com/yVnO6BHN9T— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) February 26, 2017 Kisi lætur sér fátt um finnast #ófærð pic.twitter.com/XcIorzusYC— Andres Jonsson (@andresjons) February 26, 2017
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira