Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 12:00 Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Vísir/Vilhelm Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum í nótt og í morgun og hefur fólk verið beðið um að halda sig heima þar til búið er að ryðja götur. Það er því af nógu að taka á samfélagsmiðlum þessa stundina. Fólk er ýmist veðurteppt eða á leiðinni í KRAFT gallann út að hoppa í snjónum. Já eða bara upptekið af fegurðinni.Einhverjir eru uppteknir af því að fara út að leika. Nei ókei þið skiljið ekki hvað Flateyrarhjartað mitt slær ört núna! Ég er að fara í Kraft galla og út að leika!!! — María Rut (@mariarutkr) February 26, 2017 Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag? — Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 26, 2017 Ef ekki í dag þá hvenær? #snjódagur pic.twitter.com/Bv8tV8swln— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Ok. Sleðakönnun - this is my life now.— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 26, 2017 Er svo æst að koamast út að leika að ég setti ekkert vatn í hafragrautinn og skaðbrenndi hafrana. Á samt ekki útiföt en á guðmóður sem reddar— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) February 26, 2017 Er svo tryllt yfir þessum snjó! Ætla að skella barni í moby wrap og setja hund í taum og viðra Akureyringin sem ég bý með— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 26, 2017 Veit ekki hverjir nágranna minn voru krúttlegastir úti í snjónum, litlu börnin að leika eða fullorðna fólkið frá Kína algjörlega að fríka út— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Veðrið spillir eflaust sunnudeginum fyrir einhverjum. Shout out á þá sem höstluðu í gær og eru fastir / með einhvern fastan hjá sér. Efni í fínt útvarpsleikrit. Er hægt að panta @DPISL ?— margrét erla maack (@mokkilitli) February 26, 2017 Lokað er fyrir heimsendingar vegna þess að allir bílarnir okkar eru fastir. Munum endurmeta stöðuna eftir hádegi — Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) February 26, 2017 Nei guð minn góður hvað þetta er fyndið pic.twitter.com/WuN2SZvGNQ— Óskar Steinn (@oskasteinn) February 26, 2017 En þó færðin sé slæm þá er þetta fallegt. Ég elska götuna mína pic.twitter.com/gjcirXoDpf— Una Hildardóttir (@unaballuna) February 26, 2017 Ég ákvað að skreppa í gær í stutta slökun uppi sumarbústað - veðrið hefur ákveðið að ég skuli slaka miklu lengur. pic.twitter.com/3UEzbdpAq4— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 26, 2017 Góðan daginn pic.twitter.com/yVnO6BHN9T— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) February 26, 2017 Kisi lætur sér fátt um finnast #ófærð pic.twitter.com/XcIorzusYC— Andres Jonsson (@andresjons) February 26, 2017 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Ófært er á höfuðborgarsvæðinu vegna mets í snjódýpt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum í nótt og í morgun og hefur fólk verið beðið um að halda sig heima þar til búið er að ryðja götur. Það er því af nógu að taka á samfélagsmiðlum þessa stundina. Fólk er ýmist veðurteppt eða á leiðinni í KRAFT gallann út að hoppa í snjónum. Já eða bara upptekið af fegurðinni.Einhverjir eru uppteknir af því að fara út að leika. Nei ókei þið skiljið ekki hvað Flateyrarhjartað mitt slær ört núna! Ég er að fara í Kraft galla og út að leika!!! — María Rut (@mariarutkr) February 26, 2017 Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag? — Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 26, 2017 Ef ekki í dag þá hvenær? #snjódagur pic.twitter.com/Bv8tV8swln— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Ok. Sleðakönnun - this is my life now.— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 26, 2017 Er svo æst að koamast út að leika að ég setti ekkert vatn í hafragrautinn og skaðbrenndi hafrana. Á samt ekki útiföt en á guðmóður sem reddar— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) February 26, 2017 Er svo tryllt yfir þessum snjó! Ætla að skella barni í moby wrap og setja hund í taum og viðra Akureyringin sem ég bý með— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 26, 2017 Veit ekki hverjir nágranna minn voru krúttlegastir úti í snjónum, litlu börnin að leika eða fullorðna fólkið frá Kína algjörlega að fríka út— Krossbandið (@ElinLara13) February 26, 2017 Veðrið spillir eflaust sunnudeginum fyrir einhverjum. Shout out á þá sem höstluðu í gær og eru fastir / með einhvern fastan hjá sér. Efni í fínt útvarpsleikrit. Er hægt að panta @DPISL ?— margrét erla maack (@mokkilitli) February 26, 2017 Lokað er fyrir heimsendingar vegna þess að allir bílarnir okkar eru fastir. Munum endurmeta stöðuna eftir hádegi — Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) February 26, 2017 Nei guð minn góður hvað þetta er fyndið pic.twitter.com/WuN2SZvGNQ— Óskar Steinn (@oskasteinn) February 26, 2017 En þó færðin sé slæm þá er þetta fallegt. Ég elska götuna mína pic.twitter.com/gjcirXoDpf— Una Hildardóttir (@unaballuna) February 26, 2017 Ég ákvað að skreppa í gær í stutta slökun uppi sumarbústað - veðrið hefur ákveðið að ég skuli slaka miklu lengur. pic.twitter.com/3UEzbdpAq4— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 26, 2017 Góðan daginn pic.twitter.com/yVnO6BHN9T— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) February 26, 2017 Kisi lætur sér fátt um finnast #ófærð pic.twitter.com/XcIorzusYC— Andres Jonsson (@andresjons) February 26, 2017
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira