Sér fegurðina í því sem á að fara á haugana Guðný Hrönn skrifar 27. febrúar 2017 10:30 Margrét Eyjólfsdóttir og tíkin Coco í Butterfly-stólnum. Vísir/Anton Brink Margrét Eyjólfsdóttir er mikil handverkskona og hefur gaman af því að glæða hluti nýju lífi. „Ég hef verið ansi nösk á að kaupa húsgögn og húsbúnað til að gera upp,“ segir Margrét sem verslar helst á nytjamörkuðum, á Bland.is og á Facebook. „Ég hef keypt helling á nytjamörkuðum, bæði hér heima og eins í Gautaborg þar sem dóttir mín býr og starfar sem hundasnyrtir,“ segir Margrét sem lætur hvorki himin né haf stoppa sig þegar kemur að húsgagnakaupum.„Í augnablikinu er Butterfly-stóllinn minn í uppáhaldi hjá mér, dóttir mín dröslaði honum heim til Íslands fyrir mig frá Svíþjóð. Þetta er náttúrulega lífsstíll – að sjá fegurðina í því sem aðrir henda. Ef það væri íþrótt að fara á flóamarkaði þá kæmist ég örugglega á verðlaunapall,“ segir hún og hlær. Spurð út í dýrmætasta fjársjóð sem hún hefur fundið á nytjamarkaði á Margrét erfitt með að svara. „Það er svo margt fallegt sem ég hef fundið. Bara núna í vikunni fékk ég til dæmis gullfallegan spegil sem ég ætla að gera svartan. Ég er líka ansi ánægð með forstofuskápana mína sem eru svona gamlir stálskápar sem ég málaði.“Hvað er svo á döfinni hjá Margréti sem snýr að heimilinu? „Ég flyt í næsta mánuði og er á fullu að gera klárt fyrir það. Ég hlakka mikið til eignast þar fataherbergi, hvaða konu dreymir ekki um það,“ segir Margrét glöð í bragði.Svart einkennir heimili Margrétar..Þennan svala stól fékk Margrét á nytjamarkaði..Notaleg stemnning í svefnherberginu. Margrét málaði og gerði náttborðin upp á sínum tíma.. .Heima hjá Margréti í Norðlingaholti..Tímaritin á sínum stað..Fallegir munir í hverjum krók og kima.. Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Margrét Eyjólfsdóttir er mikil handverkskona og hefur gaman af því að glæða hluti nýju lífi. „Ég hef verið ansi nösk á að kaupa húsgögn og húsbúnað til að gera upp,“ segir Margrét sem verslar helst á nytjamörkuðum, á Bland.is og á Facebook. „Ég hef keypt helling á nytjamörkuðum, bæði hér heima og eins í Gautaborg þar sem dóttir mín býr og starfar sem hundasnyrtir,“ segir Margrét sem lætur hvorki himin né haf stoppa sig þegar kemur að húsgagnakaupum.„Í augnablikinu er Butterfly-stóllinn minn í uppáhaldi hjá mér, dóttir mín dröslaði honum heim til Íslands fyrir mig frá Svíþjóð. Þetta er náttúrulega lífsstíll – að sjá fegurðina í því sem aðrir henda. Ef það væri íþrótt að fara á flóamarkaði þá kæmist ég örugglega á verðlaunapall,“ segir hún og hlær. Spurð út í dýrmætasta fjársjóð sem hún hefur fundið á nytjamarkaði á Margrét erfitt með að svara. „Það er svo margt fallegt sem ég hef fundið. Bara núna í vikunni fékk ég til dæmis gullfallegan spegil sem ég ætla að gera svartan. Ég er líka ansi ánægð með forstofuskápana mína sem eru svona gamlir stálskápar sem ég málaði.“Hvað er svo á döfinni hjá Margréti sem snýr að heimilinu? „Ég flyt í næsta mánuði og er á fullu að gera klárt fyrir það. Ég hlakka mikið til eignast þar fataherbergi, hvaða konu dreymir ekki um það,“ segir Margrét glöð í bragði.Svart einkennir heimili Margrétar..Þennan svala stól fékk Margrét á nytjamarkaði..Notaleg stemnning í svefnherberginu. Margrét málaði og gerði náttborðin upp á sínum tíma.. .Heima hjá Margréti í Norðlingaholti..Tímaritin á sínum stað..Fallegir munir í hverjum krók og kima..
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið