Sér fegurðina í því sem á að fara á haugana Guðný Hrönn skrifar 27. febrúar 2017 10:30 Margrét Eyjólfsdóttir og tíkin Coco í Butterfly-stólnum. Vísir/Anton Brink Margrét Eyjólfsdóttir er mikil handverkskona og hefur gaman af því að glæða hluti nýju lífi. „Ég hef verið ansi nösk á að kaupa húsgögn og húsbúnað til að gera upp,“ segir Margrét sem verslar helst á nytjamörkuðum, á Bland.is og á Facebook. „Ég hef keypt helling á nytjamörkuðum, bæði hér heima og eins í Gautaborg þar sem dóttir mín býr og starfar sem hundasnyrtir,“ segir Margrét sem lætur hvorki himin né haf stoppa sig þegar kemur að húsgagnakaupum.„Í augnablikinu er Butterfly-stóllinn minn í uppáhaldi hjá mér, dóttir mín dröslaði honum heim til Íslands fyrir mig frá Svíþjóð. Þetta er náttúrulega lífsstíll – að sjá fegurðina í því sem aðrir henda. Ef það væri íþrótt að fara á flóamarkaði þá kæmist ég örugglega á verðlaunapall,“ segir hún og hlær. Spurð út í dýrmætasta fjársjóð sem hún hefur fundið á nytjamarkaði á Margrét erfitt með að svara. „Það er svo margt fallegt sem ég hef fundið. Bara núna í vikunni fékk ég til dæmis gullfallegan spegil sem ég ætla að gera svartan. Ég er líka ansi ánægð með forstofuskápana mína sem eru svona gamlir stálskápar sem ég málaði.“Hvað er svo á döfinni hjá Margréti sem snýr að heimilinu? „Ég flyt í næsta mánuði og er á fullu að gera klárt fyrir það. Ég hlakka mikið til eignast þar fataherbergi, hvaða konu dreymir ekki um það,“ segir Margrét glöð í bragði.Svart einkennir heimili Margrétar..Þennan svala stól fékk Margrét á nytjamarkaði..Notaleg stemnning í svefnherberginu. Margrét málaði og gerði náttborðin upp á sínum tíma.. .Heima hjá Margréti í Norðlingaholti..Tímaritin á sínum stað..Fallegir munir í hverjum krók og kima.. Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Sjá meira
Margrét Eyjólfsdóttir er mikil handverkskona og hefur gaman af því að glæða hluti nýju lífi. „Ég hef verið ansi nösk á að kaupa húsgögn og húsbúnað til að gera upp,“ segir Margrét sem verslar helst á nytjamörkuðum, á Bland.is og á Facebook. „Ég hef keypt helling á nytjamörkuðum, bæði hér heima og eins í Gautaborg þar sem dóttir mín býr og starfar sem hundasnyrtir,“ segir Margrét sem lætur hvorki himin né haf stoppa sig þegar kemur að húsgagnakaupum.„Í augnablikinu er Butterfly-stóllinn minn í uppáhaldi hjá mér, dóttir mín dröslaði honum heim til Íslands fyrir mig frá Svíþjóð. Þetta er náttúrulega lífsstíll – að sjá fegurðina í því sem aðrir henda. Ef það væri íþrótt að fara á flóamarkaði þá kæmist ég örugglega á verðlaunapall,“ segir hún og hlær. Spurð út í dýrmætasta fjársjóð sem hún hefur fundið á nytjamarkaði á Margrét erfitt með að svara. „Það er svo margt fallegt sem ég hef fundið. Bara núna í vikunni fékk ég til dæmis gullfallegan spegil sem ég ætla að gera svartan. Ég er líka ansi ánægð með forstofuskápana mína sem eru svona gamlir stálskápar sem ég málaði.“Hvað er svo á döfinni hjá Margréti sem snýr að heimilinu? „Ég flyt í næsta mánuði og er á fullu að gera klárt fyrir það. Ég hlakka mikið til eignast þar fataherbergi, hvaða konu dreymir ekki um það,“ segir Margrét glöð í bragði.Svart einkennir heimili Margrétar..Þennan svala stól fékk Margrét á nytjamarkaði..Notaleg stemnning í svefnherberginu. Margrét málaði og gerði náttborðin upp á sínum tíma.. .Heima hjá Margréti í Norðlingaholti..Tímaritin á sínum stað..Fallegir munir í hverjum krók og kima..
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Sjá meira