Starfa ekki á Landspítala fyrr en launin hækka Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 20:00 Í dag vantar 290 hjúkrunarfræðinga í fjármögnuð stöðugildi á heilbrigðisstofnunum á landinu. En áætluð þörf er 523 hjúkrunarfræðingar. Þetta kemur fram í skýrslu sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lét gera. Á sama tíma starfa um þúsund hjúkrunarfræðingar á Íslandi við annað en hjúkrun. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir að hægt væri að leysa mönnunarvandann ef ekki væri flótti úr stéttinni - sem komi til vegna launakjara og álags. Það sé einnig áhyggjuefni að fimmtán prósent nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinema hefji ekki störf við hjúkrun. „Sem dæmi má taka að aðeins 73 prósent hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust fyrir fimm árum starfa við hjúkrun í dag og þetta finnst mér ógnvænlegt,” segir Guðbjörg. Á síðustu vikum hafa hjúkrunarnemar sem útskrifast í vor komið því skýrt til skila til sinna yfirmanna á Landspítalanum að þær muni ekki sækja um starf þar nema launin hækki. Hjúkrunarfræðinemar hafa almennt mikinn áhuga á að starfa á Landspítalanum en þar er einmitt mikill skortur á hjúkrunarfræðingum. En launin þykja ekki boðleg og því komu nemarnir á framfæri á fundi með stjórnendum í gær. „Við höfum lagst í rannsóknarvinnu og fundið út að það er sláandi munur á launum á Landspítala og Reykjavíkurborg,” segir Elín Björnsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og Sigrún Sæmundsdóttir, samnemandi hennar bætir við að eftir eitt ár í starfi muni 75 þúsund krónum á grunnlaununum. „Við erum að tala um að sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ertu fimm til níu ár að vinna þig upp í byrjunarlaunin sem Reykjavíkurborg era ð bjóða okkur nýútskrifuðum. Þannig að þetta eru sláandi tölur,” segir Sigrún. Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Upplifir að þau hafi verið lögð í gildru Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Upplifir að þau hafi verið lögð í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Sjá meira
Í dag vantar 290 hjúkrunarfræðinga í fjármögnuð stöðugildi á heilbrigðisstofnunum á landinu. En áætluð þörf er 523 hjúkrunarfræðingar. Þetta kemur fram í skýrslu sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lét gera. Á sama tíma starfa um þúsund hjúkrunarfræðingar á Íslandi við annað en hjúkrun. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir að hægt væri að leysa mönnunarvandann ef ekki væri flótti úr stéttinni - sem komi til vegna launakjara og álags. Það sé einnig áhyggjuefni að fimmtán prósent nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinema hefji ekki störf við hjúkrun. „Sem dæmi má taka að aðeins 73 prósent hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust fyrir fimm árum starfa við hjúkrun í dag og þetta finnst mér ógnvænlegt,” segir Guðbjörg. Á síðustu vikum hafa hjúkrunarnemar sem útskrifast í vor komið því skýrt til skila til sinna yfirmanna á Landspítalanum að þær muni ekki sækja um starf þar nema launin hækki. Hjúkrunarfræðinemar hafa almennt mikinn áhuga á að starfa á Landspítalanum en þar er einmitt mikill skortur á hjúkrunarfræðingum. En launin þykja ekki boðleg og því komu nemarnir á framfæri á fundi með stjórnendum í gær. „Við höfum lagst í rannsóknarvinnu og fundið út að það er sláandi munur á launum á Landspítala og Reykjavíkurborg,” segir Elín Björnsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og Sigrún Sæmundsdóttir, samnemandi hennar bætir við að eftir eitt ár í starfi muni 75 þúsund krónum á grunnlaununum. „Við erum að tala um að sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ertu fimm til níu ár að vinna þig upp í byrjunarlaunin sem Reykjavíkurborg era ð bjóða okkur nýútskrifuðum. Þannig að þetta eru sláandi tölur,” segir Sigrún.
Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Upplifir að þau hafi verið lögð í gildru Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Upplifir að þau hafi verið lögð í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Sjá meira