Lögreglustjóri hættir störfum Sveinn Arnarsson skrifar 30. janúar 2017 07:00 Frá Sauðárkróki. vísir/pjetur Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. Mikil ólga hefur verið innan lögregluliðsins upp á síðkastið með stjórnunarhætti Páls og íbúar á svæðinu hafa einnig kvartað undan staðsetningu lögreglumanna. Fréttablaðið sagði frá því þann 25. október síðastliðinn að ólga væri innan lögregluliðsins en í upphafi októbermánaðar hafi lögreglumenn sent bréf til Páls þar sem krafist væri úrbóta og óskað eftir svörum lögreglustjóra. Einnig hafa íbúar á svæðinu og sveitarstjórnir óskað svara um mönnun lögreglunnar og bent á að langan tíma hafi tekið fyrir lögreglumann á vakt að komast til Hvammstanga þegar bíll fór í höfnina með þeim afleiðingum að maður lét lífið.Fréttin birtit fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tók lögreglumenn tvo tíma að komast til drukknandi manns Byggðaráð Húnaþings er afar ósátt við að lögregla hafi verið tvær klukkustundir á staðinn er maður drukknaði í bíl í höfninni á Hvammstanga. Lögreglan var á skotæfingu nærri Sauðárkróki. Húnvetningar áfellast ekki lögreglum 2. september 2016 07:00 Starfsandinn er í molum hjá lögreglunni á Norðvesturlandi Lögreglumenn hafa sent lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra bréf þar sem þeir óska eftir úrbótum. Starfsandi í molum og samskipti stjórnenda við lögreglumenn óásættanleg að þeirra mati. 25. október 2016 10:00 Gera kröfu um lögreglustöð á Hvammstanga Mikil óánægja er í Húnaþingi eftir að það tók lögreglu tvær klukkustundir að koma á Hvammstanga eftir að ökumaður fór í höfnina og drukknaði. 12. september 2016 07:15 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Páll Björnsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun nýr lögreglustjóri taka við af honum 1. apríl næstkomandi. Mikil ólga hefur verið innan lögregluliðsins upp á síðkastið með stjórnunarhætti Páls og íbúar á svæðinu hafa einnig kvartað undan staðsetningu lögreglumanna. Fréttablaðið sagði frá því þann 25. október síðastliðinn að ólga væri innan lögregluliðsins en í upphafi októbermánaðar hafi lögreglumenn sent bréf til Páls þar sem krafist væri úrbóta og óskað eftir svörum lögreglustjóra. Einnig hafa íbúar á svæðinu og sveitarstjórnir óskað svara um mönnun lögreglunnar og bent á að langan tíma hafi tekið fyrir lögreglumann á vakt að komast til Hvammstanga þegar bíll fór í höfnina með þeim afleiðingum að maður lét lífið.Fréttin birtit fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tók lögreglumenn tvo tíma að komast til drukknandi manns Byggðaráð Húnaþings er afar ósátt við að lögregla hafi verið tvær klukkustundir á staðinn er maður drukknaði í bíl í höfninni á Hvammstanga. Lögreglan var á skotæfingu nærri Sauðárkróki. Húnvetningar áfellast ekki lögreglum 2. september 2016 07:00 Starfsandinn er í molum hjá lögreglunni á Norðvesturlandi Lögreglumenn hafa sent lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra bréf þar sem þeir óska eftir úrbótum. Starfsandi í molum og samskipti stjórnenda við lögreglumenn óásættanleg að þeirra mati. 25. október 2016 10:00 Gera kröfu um lögreglustöð á Hvammstanga Mikil óánægja er í Húnaþingi eftir að það tók lögreglu tvær klukkustundir að koma á Hvammstanga eftir að ökumaður fór í höfnina og drukknaði. 12. september 2016 07:15 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Tók lögreglumenn tvo tíma að komast til drukknandi manns Byggðaráð Húnaþings er afar ósátt við að lögregla hafi verið tvær klukkustundir á staðinn er maður drukknaði í bíl í höfninni á Hvammstanga. Lögreglan var á skotæfingu nærri Sauðárkróki. Húnvetningar áfellast ekki lögreglum 2. september 2016 07:00
Starfsandinn er í molum hjá lögreglunni á Norðvesturlandi Lögreglumenn hafa sent lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra bréf þar sem þeir óska eftir úrbótum. Starfsandi í molum og samskipti stjórnenda við lögreglumenn óásættanleg að þeirra mati. 25. október 2016 10:00
Gera kröfu um lögreglustöð á Hvammstanga Mikil óánægja er í Húnaþingi eftir að það tók lögreglu tvær klukkustundir að koma á Hvammstanga eftir að ökumaður fór í höfnina og drukknaði. 12. september 2016 07:15