Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar atli ísleifsson skrifar 30. janúar 2017 23:51 Heiða Björg Hilmisdóttir. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík og stjórnarformaður Strætó, hefur ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Samfylkingunni. Samfylkingin mun velja sér nýjan varaformann á flokksstjórnarfundi í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ laugardaginn 4. febrúar næstkomandi í stað Loga Einarssonar, sem tók við formennsku í flokknum eftir síðustu alþingiskosningar. Í tilkynningu frá Heiðu Björgu segir að framundan séu spennandi tímar við endurreisn flokksins, undirbúning sveitarstjórnakosninga og pólitíska baráttu fyrir hugsjónum jafnaðarstefnunnar. „Ég óska eftir skýru umboði til að leiða þá vinnu með formanni flokksins. Verkefnin eru sannarlega ærin, andspænis afar hægrisinnaðri ríkisstjórn og sundraðri hreyfingu jafnaðarmanna. Engu að síður tel ég fullt tilefni til bjartsýni, enda býr Samfylkingin yfir miklum mannauði og jafnaðarstefnan á brýnt erindi, nú sem fyrr. Ykkur sem hafið að undanförnu hvatt mig til framboðs og sent mér jákvæð viðbrögð á mitt pólitíska starf, þakka ég af heilum hug, enda er fátt mikilvægara stjórnmálamanni, en að finna slíka velvild. Ég hlakka til áframhaldandi samfylgdar og samstarfs – saman mótum við betra samfélag fyrir alla!,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík og stjórnarformaður Strætó, hefur ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Samfylkingunni. Samfylkingin mun velja sér nýjan varaformann á flokksstjórnarfundi í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ laugardaginn 4. febrúar næstkomandi í stað Loga Einarssonar, sem tók við formennsku í flokknum eftir síðustu alþingiskosningar. Í tilkynningu frá Heiðu Björgu segir að framundan séu spennandi tímar við endurreisn flokksins, undirbúning sveitarstjórnakosninga og pólitíska baráttu fyrir hugsjónum jafnaðarstefnunnar. „Ég óska eftir skýru umboði til að leiða þá vinnu með formanni flokksins. Verkefnin eru sannarlega ærin, andspænis afar hægrisinnaðri ríkisstjórn og sundraðri hreyfingu jafnaðarmanna. Engu að síður tel ég fullt tilefni til bjartsýni, enda býr Samfylkingin yfir miklum mannauði og jafnaðarstefnan á brýnt erindi, nú sem fyrr. Ykkur sem hafið að undanförnu hvatt mig til framboðs og sent mér jákvæð viðbrögð á mitt pólitíska starf, þakka ég af heilum hug, enda er fátt mikilvægara stjórnmálamanni, en að finna slíka velvild. Ég hlakka til áframhaldandi samfylgdar og samstarfs – saman mótum við betra samfélag fyrir alla!,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira