Flokkur fólksins í betri stöðu nú en í fyrra Helga María Guðmundsdóttir skrifar 17. september 2017 18:36 Inga Sæland, stofnandi og formaður Flokks fólksins, segir flokkinn kláran í kosningabaráttu sem er nú þegar hafin. Flokkur fólksins sem bauð sig fram til Alþingiskosninga í fyrsta sinn í fyrra mælist nú með 10.6% fylgi samkvæmt niðurstöðum um fylgi flokkanna á landsvísu sem Gallup gerði dagana 10. til 30. ágúst síðastliðinn. En hvað eru þessar tölur að segja okkur? Þær kalla eftir breytingum, þær kalla eftir réttlæti í samfélaginu, þær kalla eftir að við öll fáum að njóta þeirrar velmegunar og hagsældar sem ríkir í landinu okkar í dag, ekki bara fáir útvaldir auðkýfingar og að við skulum hin sitja eftir og þiggja ölmusuna sem að fellur af þeirra borði.En hvaða málefni eru í forgrunni í kosningabaráttu Flokks fólksins?Við viljum útrýma fátækt og spillingu og við komum ekki til með að starfa með einum eða neinum sem er ekki tilbúinn í að taka þátt í því að afnema skattlagningu á fátækt sem okkur þykir þjóðarskömm, að taka utan um börnin okkar og koma í veg fyrir að nokkurt barn mælist í skýrslu UNICEF við fátæktarmörk, undir fátæktarmörkum eða í sárri fátækt. Við vinnum heldur heldur ekki með neinum sem vill ekki leiðrétta kjör eldriborgara, öryrkja og almennings í landinu sem er að berjast í bökkum.Nú er líka talað um að þú viljir hafa stjórn á landamærunum, viltu loka þeim? Bara alls ekki, en við vildum gjarnan fá að skoða vegabréf hjá fólki sem kemur til landsins. Okkur þykir svolítið sérstakt að hér sé hægt að koma til Íslands vegabréfslaus.Nú eruð þið að fá fjármagn frá ríkinu sem er önnur staða en þið voruð með í fyrra er hún að hjálpa ykkur í þessum kosningum? Já það er allur munur, við erum miklu sterkari og stöðugri og við erum búin að geta haldið úti skrifstofunni okkar, það að komast inn í fjárlög breytir öllu. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Inga Sæland, stofnandi og formaður Flokks fólksins, segir flokkinn kláran í kosningabaráttu sem er nú þegar hafin. Flokkur fólksins sem bauð sig fram til Alþingiskosninga í fyrsta sinn í fyrra mælist nú með 10.6% fylgi samkvæmt niðurstöðum um fylgi flokkanna á landsvísu sem Gallup gerði dagana 10. til 30. ágúst síðastliðinn. En hvað eru þessar tölur að segja okkur? Þær kalla eftir breytingum, þær kalla eftir réttlæti í samfélaginu, þær kalla eftir að við öll fáum að njóta þeirrar velmegunar og hagsældar sem ríkir í landinu okkar í dag, ekki bara fáir útvaldir auðkýfingar og að við skulum hin sitja eftir og þiggja ölmusuna sem að fellur af þeirra borði.En hvaða málefni eru í forgrunni í kosningabaráttu Flokks fólksins?Við viljum útrýma fátækt og spillingu og við komum ekki til með að starfa með einum eða neinum sem er ekki tilbúinn í að taka þátt í því að afnema skattlagningu á fátækt sem okkur þykir þjóðarskömm, að taka utan um börnin okkar og koma í veg fyrir að nokkurt barn mælist í skýrslu UNICEF við fátæktarmörk, undir fátæktarmörkum eða í sárri fátækt. Við vinnum heldur heldur ekki með neinum sem vill ekki leiðrétta kjör eldriborgara, öryrkja og almennings í landinu sem er að berjast í bökkum.Nú er líka talað um að þú viljir hafa stjórn á landamærunum, viltu loka þeim? Bara alls ekki, en við vildum gjarnan fá að skoða vegabréf hjá fólki sem kemur til landsins. Okkur þykir svolítið sérstakt að hér sé hægt að koma til Íslands vegabréfslaus.Nú eruð þið að fá fjármagn frá ríkinu sem er önnur staða en þið voruð með í fyrra er hún að hjálpa ykkur í þessum kosningum? Já það er allur munur, við erum miklu sterkari og stöðugri og við erum búin að geta haldið úti skrifstofunni okkar, það að komast inn í fjárlög breytir öllu.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira