Viðtalið var nokkuð sérstakt en það var Alison Hammond sem tók viðtalið en hún er einstaklega skemmtilegur karakter.
Allt saman byrjaði þetta með því að Hammond tilkynnti leikurum að hún hefði aldrei séð neina Blade Runner mynd.
Gosling Ford urðu einfaldlega að fá sér smá í glas til að komast í gegnum þetta viðtal.