Heimasaumuðu pokarnir minnka plastpokanotkun Benedikt Bóas skrifar 26. maí 2017 07:00 Saumakonur á Hornafirði hafa saumað innkaupapoka úr gömlum bolum undir forystu Guðrúnar Ásdísar, hugsjónakonu og umhverfissinna. Mynd/Guðrún Ásdís Sala á plastpokum í verslun Nettó á Hornafirði dróst saman um 20 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er svokallaðir bolapokar sem konur á svæðinu hafa saumað og standa viðskiptavinum Nettó til boða gjaldfrjálst. Framtakssamar konur á Hornafirði, með Guðrúnu Ásdísi Sturlaugsdóttur í fararbroddi, hafi staðið fyrir því undanfarið eitt og hálft ár að sauma fjölnota poka úr gömlum bolum. Markmiðið er að gera Hornafjörð að plastpokalausum bæ. Var sérstakri bolapokakörfu komið fyrir við inngang verslunarinnar og viðskiptavinum boðinn sá valkostur að taka sér poka. „Við höfum minnkað plastpokanotkun um 26,6 prósent í öllum Nettóverslunum síðan 2010,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, sem fagnar umræddum samdrætti í pokasölu. Slíkt samræmist umhverfisstefnu fyrirtækisins. „Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á ári og hver þeirra er aðeins notaður í 25 mínútur í heildina,“ segir Gunnar. Hann bendir á að samdrátturinn á Höfn og í verslunum Nettó almennt, sé hvatning til áframhaldandi umhverfisvakningar, en Samkaup hafi í fyrra hent 35 tonnum minna af sorpi en árið á undan. Markmið ársins sé að minnka sorp enn frekar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sala á plastpokum í verslun Nettó á Hornafirði dróst saman um 20 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er svokallaðir bolapokar sem konur á svæðinu hafa saumað og standa viðskiptavinum Nettó til boða gjaldfrjálst. Framtakssamar konur á Hornafirði, með Guðrúnu Ásdísi Sturlaugsdóttur í fararbroddi, hafi staðið fyrir því undanfarið eitt og hálft ár að sauma fjölnota poka úr gömlum bolum. Markmiðið er að gera Hornafjörð að plastpokalausum bæ. Var sérstakri bolapokakörfu komið fyrir við inngang verslunarinnar og viðskiptavinum boðinn sá valkostur að taka sér poka. „Við höfum minnkað plastpokanotkun um 26,6 prósent í öllum Nettóverslunum síðan 2010,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, sem fagnar umræddum samdrætti í pokasölu. Slíkt samræmist umhverfisstefnu fyrirtækisins. „Íslendingar nota um 35 milljónir plastpoka á ári og hver þeirra er aðeins notaður í 25 mínútur í heildina,“ segir Gunnar. Hann bendir á að samdrátturinn á Höfn og í verslunum Nettó almennt, sé hvatning til áframhaldandi umhverfisvakningar, en Samkaup hafi í fyrra hent 35 tonnum minna af sorpi en árið á undan. Markmið ársins sé að minnka sorp enn frekar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira