Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 21:14 Pentagon, höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Vísir/AFP Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Associated Press og CNN greina frá. Eldflaugavarnarstofnun Bandaríkjanna skaut á loft varnareldflaug frá Vandenberg-herstöðinni í Kaliforníu-fylki í dag. Henni var ætlað að skjóta niður langdræga eldflaug, sem Bandaríkjaher skaut sjálfur á loft frá Marshall-eyjum í Kyrrahafinu. Tilrauninni var hrint af stað aðeins tveimur dögum eftir síðasta tilraunaskot Norður-Kóreu. Á sunnudag skutu norður-kóresk yfirvöld skammdrægu flugskeyti á loft sem hafnaði í Japanshafi. Á föstudaginn tilkynnti bandaríska varnarmálaráðuneytið að í fyrsta sinn yrðu gerðar prófanir á því að skjóta niður langdræg flugskeyti með það fyrir augum að undirbúa sig ef Norður-Kórea tæki upp á því að senda eitt slíkt yfir hafið. Tilraunin í dag var sú fyrsta sinnar tegundar af hálfu Bandaríkjanna í nær þrjú ár og sú fyrsta frá upphafi sem hefur langdræga eldflaug, líkt og þær sem Norður-Kórea er nú að þróa, að skotmarki.Hér má sjá tilkynningu um tilraunina frá Pentagon:In anti-ICBM test, Pentagon says "exo-atmospheric kill vehicle intercepted and destroyedthe target in a direct collision" pic.twitter.com/mEPDzfwU2m— Marcus Weisgerber (@MarcusReports) May 30, 2017 Bandaríkin Marshall-eyjar Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Associated Press og CNN greina frá. Eldflaugavarnarstofnun Bandaríkjanna skaut á loft varnareldflaug frá Vandenberg-herstöðinni í Kaliforníu-fylki í dag. Henni var ætlað að skjóta niður langdræga eldflaug, sem Bandaríkjaher skaut sjálfur á loft frá Marshall-eyjum í Kyrrahafinu. Tilrauninni var hrint af stað aðeins tveimur dögum eftir síðasta tilraunaskot Norður-Kóreu. Á sunnudag skutu norður-kóresk yfirvöld skammdrægu flugskeyti á loft sem hafnaði í Japanshafi. Á föstudaginn tilkynnti bandaríska varnarmálaráðuneytið að í fyrsta sinn yrðu gerðar prófanir á því að skjóta niður langdræg flugskeyti með það fyrir augum að undirbúa sig ef Norður-Kórea tæki upp á því að senda eitt slíkt yfir hafið. Tilraunin í dag var sú fyrsta sinnar tegundar af hálfu Bandaríkjanna í nær þrjú ár og sú fyrsta frá upphafi sem hefur langdræga eldflaug, líkt og þær sem Norður-Kórea er nú að þróa, að skotmarki.Hér má sjá tilkynningu um tilraunina frá Pentagon:In anti-ICBM test, Pentagon says "exo-atmospheric kill vehicle intercepted and destroyedthe target in a direct collision" pic.twitter.com/mEPDzfwU2m— Marcus Weisgerber (@MarcusReports) May 30, 2017
Bandaríkin Marshall-eyjar Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Norður-Kórea skýtur á loft skammdrægu flugskeyti Flugskeytinu var fylgt eftir í sex mínútur þangað til að það lenti í sjónum nálægt Japan. 28. maí 2017 22:52