Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína Birgir Olgeirsson skrifar 3. janúar 2017 16:32 Ólafur Stephensen segir nokkuð stórar línur dregnar í tilmælum Einars Sveinbjörnsson þar ekki sé tekið tillit til hvað hve flókið alþjóðlegt viðskiptaumhverfi er orðið. Vísir/RÚV „Þessi tilmæli eru eflaust fallega hugsuð og sett fram af fallegum hug og í göfugum tilgangi, hins vegar er hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi orðið þannig að ég held að þetta yrði afskaplega flókið í framkvæmd fyrir neytandann,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri íslensk - kínverska viðskiptaráðsins. Tilefnið eru tilmæli Einars Sveinbjörnsson veðurfræðings til áhorfenda í veðurfréttatíma Sjónvarpsins í vikunni um að hætta að versla vörur frá Kína í baráttunni við gróðurhúsaáhrif. Sagði Einar Kínverja brenna kolum við framleiðslu á vörum sem er afar mengandi og sagði hann eina leiðina til að berjast gegn hlýnun jarðar að hætta að versla vörur frá Kína. Ólafur er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem hýsir Íslensk - kínverska viðskiptaráðið, og er Ólafur því einnig framkvæmdastjóri ráðsins. Líkt og Ólafur sagði gæti það að sniðganga vörur frá Kína orðið nokkuð flókið í framkvæmd fyrir neytendur. Margar vestrænar vörur eru framleiddar í Kína, þar á meðal íslenskur útivistarfatnaður, vörur frá Apple og Samsung, allskyns raftæki, fatnaður og fleira. „Og Kínverjar eru ekki einu skúrkarnir í þessu máli. Þeir nota vissulega mikið af kolum en það gera líka önnur ríki. Kínverjar eru líka að byggja upp endurnýjanlega orkugjafa og meðal annars í samstarfi við íslenska aðila,“ segir Ólafur. Hann tekur fram að neytendur vilji auðvitað gjarnan afla sér upplýsinga um kolefnispor og vistspor vara sem þeir kaupa. „Það er ekki alltaf einfalt mál. Leiðin í því er frekar alþjóðlega viðurkenndar vottanir frekar en að neytendur stökkvi á svona tilmæli þar sem eru dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn. Það að varan sé framleidd í Kína eða einhvers staðar annars staðar er engin bein vísbending um vistspor hennar,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Þessi tilmæli eru eflaust fallega hugsuð og sett fram af fallegum hug og í göfugum tilgangi, hins vegar er hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi orðið þannig að ég held að þetta yrði afskaplega flókið í framkvæmd fyrir neytandann,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri íslensk - kínverska viðskiptaráðsins. Tilefnið eru tilmæli Einars Sveinbjörnsson veðurfræðings til áhorfenda í veðurfréttatíma Sjónvarpsins í vikunni um að hætta að versla vörur frá Kína í baráttunni við gróðurhúsaáhrif. Sagði Einar Kínverja brenna kolum við framleiðslu á vörum sem er afar mengandi og sagði hann eina leiðina til að berjast gegn hlýnun jarðar að hætta að versla vörur frá Kína. Ólafur er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem hýsir Íslensk - kínverska viðskiptaráðið, og er Ólafur því einnig framkvæmdastjóri ráðsins. Líkt og Ólafur sagði gæti það að sniðganga vörur frá Kína orðið nokkuð flókið í framkvæmd fyrir neytendur. Margar vestrænar vörur eru framleiddar í Kína, þar á meðal íslenskur útivistarfatnaður, vörur frá Apple og Samsung, allskyns raftæki, fatnaður og fleira. „Og Kínverjar eru ekki einu skúrkarnir í þessu máli. Þeir nota vissulega mikið af kolum en það gera líka önnur ríki. Kínverjar eru líka að byggja upp endurnýjanlega orkugjafa og meðal annars í samstarfi við íslenska aðila,“ segir Ólafur. Hann tekur fram að neytendur vilji auðvitað gjarnan afla sér upplýsinga um kolefnispor og vistspor vara sem þeir kaupa. „Það er ekki alltaf einfalt mál. Leiðin í því er frekar alþjóðlega viðurkenndar vottanir frekar en að neytendur stökkvi á svona tilmæli þar sem eru dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn. Það að varan sé framleidd í Kína eða einhvers staðar annars staðar er engin bein vísbending um vistspor hennar,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00 Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3. janúar 2017 06:00
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2. janúar 2017 11:35