Ekki megi nýta sér villu til kynmaka Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. september 2017 06:00 Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. Vísir/valli Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar. Þetta segir í umsögn héraðssaksóknara um frumvarp sem fjórir þingmenn Viðreisnar lögðu fram á Alþingi í vor. Verði það að lögum væri samþykki sett í forgrunn í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga. Héraðssaksóknari segir jafnframt til bóta að ákvæðið tiltaki að samþykki sem fengið er með blekkingum eða það að hagnýta sér villu viðkomandi um aðstæður sé ekki gilt. „Þegar gerðar voru breytingar árið 2007 var tekið út úr lögunum sérákvæði um að refsivert væri að hafa kynferðismök við einhvern og hagnýta sér einhverja villu hans. Þetta átti að rúmast innan nauðgunarákvæðis,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. Á þetta hafi reynt í svokölluðu Hótel Borgar-máli. Í því var bandarískur karlmaður kominn á hótelherbergi með konu. Maðurinn fór út úr herberginu. Annar maður kom inn og hafði mök við konuna sem vissi ekki að hún væri að hafa mök við rangan mann. „Þarna var ákært fyrir nauðgun en Hæstiréttur taldi að ákvæðið eins og það væri myndi ekki ná til þessa. Niðurstaðan varð því blygðunarsemisbrot,“ útskýrir Kolbrún. Þarna myndi ákvæðið vera til bóta þar sem maðurinn hefði verið að nýta sér villu konunnar. Ókosturinn sé hættan á því að fókusinn fari að snúast um það hvað brotaþoli gerði en ekki aðgerðir sakbornings. „Svo þarf að hafa líka í huga að þetta mun ekki verða til þess að bæta sönnunarstöðuna. En þetta er ákveðin yfirlýsing frá löggjafanum um að kynferðisbrot eru kynmök án samþykkis,“ segir Kolbrún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar. Þetta segir í umsögn héraðssaksóknara um frumvarp sem fjórir þingmenn Viðreisnar lögðu fram á Alþingi í vor. Verði það að lögum væri samþykki sett í forgrunn í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga. Héraðssaksóknari segir jafnframt til bóta að ákvæðið tiltaki að samþykki sem fengið er með blekkingum eða það að hagnýta sér villu viðkomandi um aðstæður sé ekki gilt. „Þegar gerðar voru breytingar árið 2007 var tekið út úr lögunum sérákvæði um að refsivert væri að hafa kynferðismök við einhvern og hagnýta sér einhverja villu hans. Þetta átti að rúmast innan nauðgunarákvæðis,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. Á þetta hafi reynt í svokölluðu Hótel Borgar-máli. Í því var bandarískur karlmaður kominn á hótelherbergi með konu. Maðurinn fór út úr herberginu. Annar maður kom inn og hafði mök við konuna sem vissi ekki að hún væri að hafa mök við rangan mann. „Þarna var ákært fyrir nauðgun en Hæstiréttur taldi að ákvæðið eins og það væri myndi ekki ná til þessa. Niðurstaðan varð því blygðunarsemisbrot,“ útskýrir Kolbrún. Þarna myndi ákvæðið vera til bóta þar sem maðurinn hefði verið að nýta sér villu konunnar. Ókosturinn sé hættan á því að fókusinn fari að snúast um það hvað brotaþoli gerði en ekki aðgerðir sakbornings. „Svo þarf að hafa líka í huga að þetta mun ekki verða til þess að bæta sönnunarstöðuna. En þetta er ákveðin yfirlýsing frá löggjafanum um að kynferðisbrot eru kynmök án samþykkis,“ segir Kolbrún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira