Landsmenn minntust Birnu Brjánsdóttur Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 28. janúar 2017 19:17 Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur seinnipartinn í dag vegna göngu sem skipulögð var til minningar um Birnu Brjánsdóttur. Fólk safnaðist saman við Hlemm um fjögurleytið og gekk síðan niður Laugaveginn og að Arnarhóli. Lögregla áætlar að fólksfjöldinn hafi verið á bilinu 6 til 7 þúsund manns þegar mest lét. Margir gestanna staðnæmdust við Laugaveg 31 og lögðu þar blóm en á þeim stað sást síðast til Birnu á lífi. Þegar á Arnarhól var komið var gerð mínútu þögn. Gestir og gangandi kveiktu á kertum og karlakórinn Esja söng. Segja má að Arnarhóll hafi logað í ljósaskiptunum en kertin skiptu hundruðum. Rætt var við vegfarendur sem staddir voru á Arnarhóli í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég vildi sýna samstöðu. Mér finnst þjóðin hafa staðið saman á þessum erfiðu og sorglegu tímum og það er gott að geta komið og sýnt það í verki,“ sagði einn þeirraFyrstu kertin tendruð.vísir/ernirGangan var einkaframtak þriggja kvenna, þeirra Ninnu Körlu Katrínardóttur, Guðrúnar Brands og Bryndísar Óskar Oddgeirssdóttur. Ninna Karla sagði í samtali við Vísi að þær stöllur hafi ekki þekkt Birnu persónulega en þær hafi þrátt fyrir það fundið fyrir hvata til þess að minnast hennar á einhvern hátt. „Þetta er mál sem snerti við allri þjóðinni. Allir fylgdust með leitinni og allir fundu til þegar hún fannst. Við vildum með þessu votta henni virðingu og sýna fjölskyldu hennar og vinum samúð.“Þúsundir manna vottuðu Birnu virðingu sína síðdegis í dag.vísir/ernirKarlakórinn Esja söng.vísir/ernir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur seinnipartinn í dag vegna göngu sem skipulögð var til minningar um Birnu Brjánsdóttur. Fólk safnaðist saman við Hlemm um fjögurleytið og gekk síðan niður Laugaveginn og að Arnarhóli. Lögregla áætlar að fólksfjöldinn hafi verið á bilinu 6 til 7 þúsund manns þegar mest lét. Margir gestanna staðnæmdust við Laugaveg 31 og lögðu þar blóm en á þeim stað sást síðast til Birnu á lífi. Þegar á Arnarhól var komið var gerð mínútu þögn. Gestir og gangandi kveiktu á kertum og karlakórinn Esja söng. Segja má að Arnarhóll hafi logað í ljósaskiptunum en kertin skiptu hundruðum. Rætt var við vegfarendur sem staddir voru á Arnarhóli í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég vildi sýna samstöðu. Mér finnst þjóðin hafa staðið saman á þessum erfiðu og sorglegu tímum og það er gott að geta komið og sýnt það í verki,“ sagði einn þeirraFyrstu kertin tendruð.vísir/ernirGangan var einkaframtak þriggja kvenna, þeirra Ninnu Körlu Katrínardóttur, Guðrúnar Brands og Bryndísar Óskar Oddgeirssdóttur. Ninna Karla sagði í samtali við Vísi að þær stöllur hafi ekki þekkt Birnu persónulega en þær hafi þrátt fyrir það fundið fyrir hvata til þess að minnast hennar á einhvern hátt. „Þetta er mál sem snerti við allri þjóðinni. Allir fylgdust með leitinni og allir fundu til þegar hún fannst. Við vildum með þessu votta henni virðingu og sýna fjölskyldu hennar og vinum samúð.“Þúsundir manna vottuðu Birnu virðingu sína síðdegis í dag.vísir/ernirKarlakórinn Esja söng.vísir/ernir
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira