Spánverjar í herferð gegn gleiðum körlum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. júní 2017 22:00 Farþegar í strætó í Madrid. Vísir/getty Samgönguyfirvöld í Madrid standa fyrir vitundarvakningu um „manspreading“. Það er hugtak sem lýsir líkamsstöðu karla sem breiða úr sér í almenningssamgöngum með þeim afleiðingum að þrengt er að fólki í næsta sæti og/eða komið er í veg fyrir að nokkur setjist við hlið þeirra. Búið er að koma fyrir skiltum í almenningssamgöngukerfum Madridarbúa. Skiltið sýnir rauðleitan karl sem situr í svo gleiðri stöðu að fætur hans yfirtaka sætið við hliðina á og þá er einnig merkjanlegt „x“ á myndinni, sem gefur til kynna að svona hegðun sé ekki liðin.Skiltið sem blasir við fólki í spænsku höfuðborginni þessa dagana.Markmiðið með skiltunum er að minna fólk á að virða pláss allra farþega. Samgönguyfirvöld, sem standa að framtakinu, binda vonir til þess að framtakið hafi fælingarmátt fyrir þá sem hyggjast taka of mikið pláss í framtíðinni. Framtakið er unnið í samstarfi við jafnréttisdeild Borgarráðs Madridarborgar og kvennasamtökin Microrrelatos Feministas sem höfðu hrundið af stað undirskiftarsöfnun þess efnis að spornað yrði gegn samfélagslegu vánni „manspreading“. Meira en 11.500 manns undirrituðu skjalið að því er fram kemur í Guardian.Fjölmargir hafa í gengum tíðina birt myndir á Twitter undir merkinu #manspreading og má sjá dæmi um slíkt hér að neðan sem lýsa ágætlega því sem barist er gegn.#Manspreading Israeli style.(caption translates to: "Close your legs, man" pic.twitter.com/9upafUzwk5— Rebecca Griffin (@dorothyofisrael) May 30, 2017 #Manspreading the Minister: @Ayelet__Shaked trapped at the @KnessetIL pic.twitter.com/bqCU6EJR7F— Rebecca Griffin (@dorothyofisrael) May 28, 2017 Why Manspreading Isn't a Gendered Issue https://t.co/9lWFTLPhrv #manspreading #gender pic.twitter.com/bbwo1DqLNZ— Atheist Revolution (@vjack) May 28, 2017 Tengdar fréttir Ögruðu gleiðu körlunum í lestunum í London Mæðgurnar Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, gerðu smá tilraun í neðanjarðarlestarkerfi London þegar þær voru í borginni á dögunum. 16. mars 2017 22:26 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Samgönguyfirvöld í Madrid standa fyrir vitundarvakningu um „manspreading“. Það er hugtak sem lýsir líkamsstöðu karla sem breiða úr sér í almenningssamgöngum með þeim afleiðingum að þrengt er að fólki í næsta sæti og/eða komið er í veg fyrir að nokkur setjist við hlið þeirra. Búið er að koma fyrir skiltum í almenningssamgöngukerfum Madridarbúa. Skiltið sýnir rauðleitan karl sem situr í svo gleiðri stöðu að fætur hans yfirtaka sætið við hliðina á og þá er einnig merkjanlegt „x“ á myndinni, sem gefur til kynna að svona hegðun sé ekki liðin.Skiltið sem blasir við fólki í spænsku höfuðborginni þessa dagana.Markmiðið með skiltunum er að minna fólk á að virða pláss allra farþega. Samgönguyfirvöld, sem standa að framtakinu, binda vonir til þess að framtakið hafi fælingarmátt fyrir þá sem hyggjast taka of mikið pláss í framtíðinni. Framtakið er unnið í samstarfi við jafnréttisdeild Borgarráðs Madridarborgar og kvennasamtökin Microrrelatos Feministas sem höfðu hrundið af stað undirskiftarsöfnun þess efnis að spornað yrði gegn samfélagslegu vánni „manspreading“. Meira en 11.500 manns undirrituðu skjalið að því er fram kemur í Guardian.Fjölmargir hafa í gengum tíðina birt myndir á Twitter undir merkinu #manspreading og má sjá dæmi um slíkt hér að neðan sem lýsa ágætlega því sem barist er gegn.#Manspreading Israeli style.(caption translates to: "Close your legs, man" pic.twitter.com/9upafUzwk5— Rebecca Griffin (@dorothyofisrael) May 30, 2017 #Manspreading the Minister: @Ayelet__Shaked trapped at the @KnessetIL pic.twitter.com/bqCU6EJR7F— Rebecca Griffin (@dorothyofisrael) May 28, 2017 Why Manspreading Isn't a Gendered Issue https://t.co/9lWFTLPhrv #manspreading #gender pic.twitter.com/bbwo1DqLNZ— Atheist Revolution (@vjack) May 28, 2017
Tengdar fréttir Ögruðu gleiðu körlunum í lestunum í London Mæðgurnar Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, gerðu smá tilraun í neðanjarðarlestarkerfi London þegar þær voru í borginni á dögunum. 16. mars 2017 22:26 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Ögruðu gleiðu körlunum í lestunum í London Mæðgurnar Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, gerðu smá tilraun í neðanjarðarlestarkerfi London þegar þær voru í borginni á dögunum. 16. mars 2017 22:26