Slagsmálin á Selfossi mögulega sviðsett Pétur Fjeldsted skrifar 1. apríl 2017 07:00 Mynd frá slagsmálunum á Selfossi, sem lögregla segir að hafi mögulega verið sviðsett. Skjáskot/DV Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Lögreglan á Selfossi segir að skipulögð slagsmál unglinga þar, sem DV hefur fjallað um síðustu daga, hafi sennilega verið sviðsett. Lögregla myndi ganga í málið ef formleg kæra bærist og hæfi þá rannsókn. „Menn voru með rautt í andliti og mér fannst þetta bara vera einhver litur, málning. Kannski átti að gera myndbandið eða það sem menn voru að gera, áhrifameira, láta það líta út fyrir að vera blóð,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögreglumaður á Selfossi. Hann segir að ekki virðist óeðlilegt að foreldrar ættu að geta treyst því að lögreglan skakkaði leikinn þar sem grunur léki á slæmum barsmíðum af þessu tagi. „Auðvitað getur svona farið úr böndum. Hvenær ætlar maður að slá fast og hvenær laust? Kannski er ekkert saknæmt við þetta?“ Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, segir að hún sé spæld vegna þessa máls, sem hafi ekkert með skólann að gera. „Ég sendi póst á alla starfsmenn og tilkynnti þeim um þessa frétt,“ í þeim tilgangi að upplýsa nemendur um afleiðingar ofbeldis af þessu tagi. Olga segir að óheppilegt hafi verið af lögreglu að segja að atvikið væri á könnu Fjölbrautaskóla Suðurlands, til þess að taka á þessu máli en að lögreglan sé að drukkna í verkefnum. „Með allri þessari aukningu á fólki sem er hér um allt og vandamálum sem upp koma núna eru fjárveitingar ekki í neinu samræmi við álagið sem fylgir þessu starfi í dag. Ég kýs að trúa því að þetta sé eins skiptis viðburður af því ég kýs að trúa því að nemendur okkar séu skynsamt fólk. Ábyrgðin byrjar heima og endar heima,“ segir Olga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Sláandi myndbönd af slagsmálum íslenskra unglinga í lokuðum Facebook-hópi Mörg hundruð börn og unglingar á landinu eru meðlimir í lokuðum hópi á Facebook þar sem myndböndum af unglingum í slagsmálum er dreift. 17. febrúar 2017 19:00