Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 10:24 Siv Jensen er fjármálaráðherra Noregs og formaður Framfaraflokksins. Vísir/AFP Ný könnun NRK sýnir að Framfaraflokkurinn hafi bætt við sig fylgi og mælist nú með meira fylgi en fyrir kosningarnar 2013. Yrðu úrslit kosninganna í takt við könnunina myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Þingkosningar fara fram í Noregi sunnudaginn 10. og mánudaginn 11. september. Framfaraflokkurinn mælist í könnuninni með 17 prósent fylgi, 0,7 prósent meira en í síðustu kosningum. Frambjóðendur Framfaraflokksins hafa mikið verið í fréttum síðustu daga, meðal annars vegna umdeildrar heimsóknar Sylvi Listhaug, ráðherra innflytjendamála, til Rinkeby, úthverfis Stokkhólms í Svíþjóð. Verkamannaflokkurinn, undir stjórn Jonas Gahr Störe, mælist stærsti flokkurinn, með 25,8 prósent fylgi og Hægriflokkur Ernu Solberg næststærstur með 24,2 prósent. Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn mynda nú minnihlutastjórn í Noregi með stuðningi Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Niðurstaða könnunarinnar: Rødt 3,2 prósent Sósíalíski vinstriflokkurinn 5,9 prósent Verkamannaflokkurinn 25,8 prósent Miðflokkurinn 9,6 prósent Umhverfisflokkurinn – grænir 4,6 prósent Kristilegi þjóðarflokkurinn 4,5 prósent Venstre 3,5 prósent Hægriflokkurinn 24,2 prósent Framfaraflokkurinn 17 prósent Aðrir flokkar 1,6 prósent Könnun var gerð dagana 31. ágúst til 4. September, en nánar má lesa um hana á vef NRK. Þingkosningar í Noregi Noregur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Ný könnun NRK sýnir að Framfaraflokkurinn hafi bætt við sig fylgi og mælist nú með meira fylgi en fyrir kosningarnar 2013. Yrðu úrslit kosninganna í takt við könnunina myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Þingkosningar fara fram í Noregi sunnudaginn 10. og mánudaginn 11. september. Framfaraflokkurinn mælist í könnuninni með 17 prósent fylgi, 0,7 prósent meira en í síðustu kosningum. Frambjóðendur Framfaraflokksins hafa mikið verið í fréttum síðustu daga, meðal annars vegna umdeildrar heimsóknar Sylvi Listhaug, ráðherra innflytjendamála, til Rinkeby, úthverfis Stokkhólms í Svíþjóð. Verkamannaflokkurinn, undir stjórn Jonas Gahr Störe, mælist stærsti flokkurinn, með 25,8 prósent fylgi og Hægriflokkur Ernu Solberg næststærstur með 24,2 prósent. Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn mynda nú minnihlutastjórn í Noregi með stuðningi Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Niðurstaða könnunarinnar: Rødt 3,2 prósent Sósíalíski vinstriflokkurinn 5,9 prósent Verkamannaflokkurinn 25,8 prósent Miðflokkurinn 9,6 prósent Umhverfisflokkurinn – grænir 4,6 prósent Kristilegi þjóðarflokkurinn 4,5 prósent Venstre 3,5 prósent Hægriflokkurinn 24,2 prósent Framfaraflokkurinn 17 prósent Aðrir flokkar 1,6 prósent Könnun var gerð dagana 31. ágúst til 4. September, en nánar má lesa um hana á vef NRK.
Þingkosningar í Noregi Noregur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira