Það á svo sannarlega við um þennan mann sem vaknaði í rúmi hjá ókunnugum fyrir tæpum tveimur árum.
Húseigandinn tók upp myndband af manninum þegar hann vakti hann og var kappinn heldur betur ringlaður eins og sjá má hér að neðan. Myndbandið hefur verið að vekja mikla lukku á Reddit í vikunni.