Innlent

Tvö kynferðisbrot á borði neyðarmóttöku í nótt

Atli ÍSleifsson skrifar
Þrjú brot hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Þrjú brot hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Tvö kynferðisbrotamál komu inn á borð neyðarmóttöku Landspítalans í nótt líkt og í fyrrinótt. Þrjú þeirra hafa verið tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

RÚV greinir frá þessu.

Í fréttinni kemur fram að lögregla segi að þau kynferðisbrotamál sem upp komu í nótt hafi verið á höfuðborgarsvæðinu, en af þeim fjórum málum sem hafa komið upp hafa þrjú verið tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki er vitað hvar fjórða málið átti sér stað á landinu.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×