Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Heimir Már Pétursson skrifar 8. mars 2016 13:28 Formaður VR vonar að stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun stjórnar VÍS um arðgreiðslur upp á fimm milljarða verði dregin til baka. Eðlilegt væri að VÍS léti viðskiptamenn sína njóta betri afkomu félagsins. Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að þótt VR ætti fjóra fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefði hún ekki sem formaður heimild til að skipta sér af störfum sjóðsins. Það þýddi hins vegar ekki að hún og stjórn VR hefðu ekki skoðanir á fyrirhuguðum arðgreiðslum VÍS upp á fimm milljarða króna og hún hafi gert grein fyrir þeim á heimasíðu VR.„Ég vil ekki hafa það vald að geta gengið inn í Lífeyrissjóð verslunarmanna og sagt þeim fyrir verkum. Það bara gengur alls ekki upp. Við erum búin að breyta þessum leikreglum. Hér á árum áður var hægt að gera þetta. Við viljum ekki vera þarna og verðum að treysta því að Fjármálaeftirlitið og að sjálfsögðu þeir fulltrúar sem við skipum þarna inn sinni þessum verkum sínum,“ sagði Ólafía. Hún geti hins vegar haft áhrif meðþví að viðra skoðanir sínar en í greininni á heimasíðu VR segir Ólafía að "tryggingafélögin byggi arðgreisðlurnar á breyttum reikningsskilaaðferðum sem skilað hafi félögunum auknu eigin fé. Fyrirtækin ætli hins vegar ekki að láta viðskiptavini sína njóta þessa óvænta ávinnings heldur gangi hluthafarnir fyrir. Tvö félaganna hafi auk þess hækkað iðgjöld, því tryggingareksturinn gangi ekki nógu vel." Launafólki sé misboðið meðþessari framkomu. Tryggingafélögunum séí sjáfsvald sett hvort þau greiði út arð. „Og vonandi meðþessari umræðu sem við og aðrir höfum skapað, hugsa þeir sinn gang og velta því fyrir sér hvort þeir vilji ekki breyta þessari skoðun sinni og láta okkur viðskiptavinina njóta þessarar arðgreiðslu að hluta til,“ sagði Ólafíí Bítinu. En í Morgunblaðinu í dag kemur fram að nokkrir lífeyrissjóðir sem eru meðal stærstu hluthafa í VÍS þrýsti á stjórn félagsins að draga ákvörðun sína til baka, ella muni stjórnarmenn ekki njóta stuðnings til endurkjörs á aðalfundi hinn 1. mars. Ólafía segist vona að stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun um arðgreiðslurnar verði breytt. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Formaður VR vonar að stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun stjórnar VÍS um arðgreiðslur upp á fimm milljarða verði dregin til baka. Eðlilegt væri að VÍS léti viðskiptamenn sína njóta betri afkomu félagsins. Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að þótt VR ætti fjóra fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefði hún ekki sem formaður heimild til að skipta sér af störfum sjóðsins. Það þýddi hins vegar ekki að hún og stjórn VR hefðu ekki skoðanir á fyrirhuguðum arðgreiðslum VÍS upp á fimm milljarða króna og hún hafi gert grein fyrir þeim á heimasíðu VR.„Ég vil ekki hafa það vald að geta gengið inn í Lífeyrissjóð verslunarmanna og sagt þeim fyrir verkum. Það bara gengur alls ekki upp. Við erum búin að breyta þessum leikreglum. Hér á árum áður var hægt að gera þetta. Við viljum ekki vera þarna og verðum að treysta því að Fjármálaeftirlitið og að sjálfsögðu þeir fulltrúar sem við skipum þarna inn sinni þessum verkum sínum,“ sagði Ólafía. Hún geti hins vegar haft áhrif meðþví að viðra skoðanir sínar en í greininni á heimasíðu VR segir Ólafía að "tryggingafélögin byggi arðgreisðlurnar á breyttum reikningsskilaaðferðum sem skilað hafi félögunum auknu eigin fé. Fyrirtækin ætli hins vegar ekki að láta viðskiptavini sína njóta þessa óvænta ávinnings heldur gangi hluthafarnir fyrir. Tvö félaganna hafi auk þess hækkað iðgjöld, því tryggingareksturinn gangi ekki nógu vel." Launafólki sé misboðið meðþessari framkomu. Tryggingafélögunum séí sjáfsvald sett hvort þau greiði út arð. „Og vonandi meðþessari umræðu sem við og aðrir höfum skapað, hugsa þeir sinn gang og velta því fyrir sér hvort þeir vilji ekki breyta þessari skoðun sinni og láta okkur viðskiptavinina njóta þessarar arðgreiðslu að hluta til,“ sagði Ólafíí Bítinu. En í Morgunblaðinu í dag kemur fram að nokkrir lífeyrissjóðir sem eru meðal stærstu hluthafa í VÍS þrýsti á stjórn félagsins að draga ákvörðun sína til baka, ella muni stjórnarmenn ekki njóta stuðnings til endurkjörs á aðalfundi hinn 1. mars. Ólafía segist vona að stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun um arðgreiðslurnar verði breytt.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira