Innlent

Söfnuðu milljón með píanóspili

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Alls spiluðu 212 manns á píanóið.
Alls spiluðu 212 manns á píanóið.
Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar.

Alls spiluðu 212 gestir á píanóið en Hagkaup hafði lofað að styrkja Mæðrastyrksnefnd um 5000 krónur fyrir hvert spilað lag.

Að neðan má sjá stutt myndband sem lýsir ágætlega stemningunni við píanóið dagana fyrir jól.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.