Fylgstu með umræðunni um lokaþátt Ófærðar: Íslendingar fara á límingunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 20:53 Ingvar E. verður eflaust í eldlínunni í kvöld eins og áður. Vísir Íslendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar tveir síðustu þættirnir af Ófærð fara í loftið. Í lokaþættinum verður hulunni loks svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur verið meira fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver það kann að vera. Það er því ekki við öðru að búast en að allt muni um koll keyra á samfélagsmiðlunum í kvöld þegar afhjúpunin á sér stað. Margir netverjar hafa nú þegar tekið forskot á sæluna og byrjað að tjá sig um lokaþættina og ljóst að spennan er mikil. Hér að neðan geturðu fylgst með umræðunni á Twitter og séð nokkur vel valin tíst um aðdraganda sýningarinnar. Þeir sem hafa ekki nú þegar séð lokaþættina og vilja ekki spilla afhjúpuninni ættu að hætta lestri hér enda gæti nafni morðingjans brugðið fyrir í einhverjum tístanna - þrátt fyrir aðvaranir Sigurjóns Kjartanssonar í dag. Sjá einnig: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjannMín heitasta ósk er að atburðarrásin í Ófærð verði svo svakaleg að hún setji kasólétta vinkonu mína af stað #ófærð #ófærðarbarnið— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 21, 2016 Landsmenn að fara á límingunum yfir #ófærð, björgunarsveitin kölluð út! pic.twitter.com/cmy2hVOq3P— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) February 21, 2016 Ég er svo mikill feministi að ég vona að morðinginn sé kona svo fyllsta jafnréttis sé gætt því líkið var karlmaður #ófærð— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 21, 2016 Fyrir þá sem ekki vita verður lokaþátturinn af Ófærð tvöfaldur. Fyrst fer í loftið rangur þáttur og leiðrétt útgáfa strax í kjölfarið #ófærð— Kristín Sigurðar (@kristinsigur) February 21, 2016 er í útlandi fram á þri og til að forðast spoilera mun ég nú uninstalla Twitter og taka batteríið úr símanum og éta það #ófærð— siggimus (@siggimus) February 21, 2016 Litla systir getur ekki beðið lengur. Hún bíður mig um að redda þessu og ætlar að hringja í dagskrárstjóra RÚV. #ófærð— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 21, 2016 #ófærð Tweets Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Íslendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar tveir síðustu þættirnir af Ófærð fara í loftið. Í lokaþættinum verður hulunni loks svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur verið meira fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver það kann að vera. Það er því ekki við öðru að búast en að allt muni um koll keyra á samfélagsmiðlunum í kvöld þegar afhjúpunin á sér stað. Margir netverjar hafa nú þegar tekið forskot á sæluna og byrjað að tjá sig um lokaþættina og ljóst að spennan er mikil. Hér að neðan geturðu fylgst með umræðunni á Twitter og séð nokkur vel valin tíst um aðdraganda sýningarinnar. Þeir sem hafa ekki nú þegar séð lokaþættina og vilja ekki spilla afhjúpuninni ættu að hætta lestri hér enda gæti nafni morðingjans brugðið fyrir í einhverjum tístanna - þrátt fyrir aðvaranir Sigurjóns Kjartanssonar í dag. Sjá einnig: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjannMín heitasta ósk er að atburðarrásin í Ófærð verði svo svakaleg að hún setji kasólétta vinkonu mína af stað #ófærð #ófærðarbarnið— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 21, 2016 Landsmenn að fara á límingunum yfir #ófærð, björgunarsveitin kölluð út! pic.twitter.com/cmy2hVOq3P— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) February 21, 2016 Ég er svo mikill feministi að ég vona að morðinginn sé kona svo fyllsta jafnréttis sé gætt því líkið var karlmaður #ófærð— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 21, 2016 Fyrir þá sem ekki vita verður lokaþátturinn af Ófærð tvöfaldur. Fyrst fer í loftið rangur þáttur og leiðrétt útgáfa strax í kjölfarið #ófærð— Kristín Sigurðar (@kristinsigur) February 21, 2016 er í útlandi fram á þri og til að forðast spoilera mun ég nú uninstalla Twitter og taka batteríið úr símanum og éta það #ófærð— siggimus (@siggimus) February 21, 2016 Litla systir getur ekki beðið lengur. Hún bíður mig um að redda þessu og ætlar að hringja í dagskrárstjóra RÚV. #ófærð— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45