Brýnt sé að standa vörð um mannúð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2016 17:33 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að árásirnar í Brussel séu atlaga að lýðræði okkar. Vísir/Anton Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun. Í tilkynningu frá forsetanum segir að „samúð Íslendinga sé með fjölskyldum þeirra sem biðu bana, ættingjum þeirra og vinum, sem og með þeim sem sárir eru. Hryðjuverkaárásirnar í dag séu atlaga að lýðræði okkar og siðmenningu, mannréttindum, jafnrétti og frjálsri umræðu.“ Þá segir jafnframt að brýnt sé að standa vörð um mannúð og bræðralag, lýðræði og jafnrétti sem skipa öndvegið í samfélagsskipan okkar, menningu og sögu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur jafnframt sent samúðarkveðjur til borgarstjóra Brussel, Yvan Mayeur, þar sem hann vottar honum samúð sína fyrir hönd Reykjavíkurbúa: „Erfitt er að ímynda sér meiri óhugnað – en skipulagðar árásir sem beinast gegn saklausu fólki. Hugur okkar allra er hjá íbúum Brussel, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum.“ Staðfest er að 34 hafi látist í árásunum í dag og yfir 230 særst. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum. Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur "Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda í kjölfar atburðanna og belgísku þjóðinni.“ 22. mars 2016 15:51 Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun. Í tilkynningu frá forsetanum segir að „samúð Íslendinga sé með fjölskyldum þeirra sem biðu bana, ættingjum þeirra og vinum, sem og með þeim sem sárir eru. Hryðjuverkaárásirnar í dag séu atlaga að lýðræði okkar og siðmenningu, mannréttindum, jafnrétti og frjálsri umræðu.“ Þá segir jafnframt að brýnt sé að standa vörð um mannúð og bræðralag, lýðræði og jafnrétti sem skipa öndvegið í samfélagsskipan okkar, menningu og sögu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur jafnframt sent samúðarkveðjur til borgarstjóra Brussel, Yvan Mayeur, þar sem hann vottar honum samúð sína fyrir hönd Reykjavíkurbúa: „Erfitt er að ímynda sér meiri óhugnað – en skipulagðar árásir sem beinast gegn saklausu fólki. Hugur okkar allra er hjá íbúum Brussel, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum.“ Staðfest er að 34 hafi látist í árásunum í dag og yfir 230 særst. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur "Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda í kjölfar atburðanna og belgísku þjóðinni.“ 22. mars 2016 15:51 Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur "Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda í kjölfar atburðanna og belgísku þjóðinni.“ 22. mars 2016 15:51
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22
403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15
Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57