Vill þverpólitíska nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. september 2016 15:55 Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Vísir/Daníel Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. Nefndinni er ætlað að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í febrúar á næsta ári um til hvaða breytinga er nauðsynlegt að grípa til að mæta þróun í fjölmiðlaumhverfi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um rekstrarumhverfi fjölmiðla á Alþingi í dag. Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi og sagði það grundvallaratriði að rekstrarumhverfi fjölmiðla væru almennt góð. „Það er þess vegna áhyggjuefni ef afkoma þar er léleg, tap viðvarandi hjá fjölda fyrirtækja, ef laun þar eru orðin léleg, starfsaldur stuttur, starfsöryggi lítið og fyrirtækin háðari eigendum sínum og auglýsendum en góðu hófi gegnir,“ sagði Helgi.Vandinn ekki séríslenskur Hann benti á að vandinn væri ekki séríslenskur heldur að hann væri fylgifiskur hraðra tækniþróana og þess að erlend stórfyrirtæki líkt og Google og Facebook fái miklar auglýsingatekjur og borgi ekki skatt hér á landi. „Ætlum við að skattleggja harðar og meira fyrirtæki á netinu sem eru að reyna að halda úti íslensku efni, heldur en við treystum okkur til að skattleggja erlendu risana?“ spurði Helgi. Helgi benti á að vilji neytenda til að borga fyrir efni færi minnkandi og spurði hvort að þrengja ætti að fjölmiðlum eða að grípa til ráðstafana. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra svaraði fyrirspurn Helga og sagði mikilvægt að fjölmiðlar séu öflugir og geti sinnt starfi sínu vel. Illugi sagðist hafa kallað forystufólk ljósvakamiðla á sinn fund í sumar, þar sem farið var yfir rekstrarumhverfi miðlanna. Í kjölfarið átti hann einnig fund með fjármálaráðherra og forsætisráðherra um málefni fjölmiðla. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. Nefndinni er ætlað að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í febrúar á næsta ári um til hvaða breytinga er nauðsynlegt að grípa til að mæta þróun í fjölmiðlaumhverfi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um rekstrarumhverfi fjölmiðla á Alþingi í dag. Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi og sagði það grundvallaratriði að rekstrarumhverfi fjölmiðla væru almennt góð. „Það er þess vegna áhyggjuefni ef afkoma þar er léleg, tap viðvarandi hjá fjölda fyrirtækja, ef laun þar eru orðin léleg, starfsaldur stuttur, starfsöryggi lítið og fyrirtækin háðari eigendum sínum og auglýsendum en góðu hófi gegnir,“ sagði Helgi.Vandinn ekki séríslenskur Hann benti á að vandinn væri ekki séríslenskur heldur að hann væri fylgifiskur hraðra tækniþróana og þess að erlend stórfyrirtæki líkt og Google og Facebook fái miklar auglýsingatekjur og borgi ekki skatt hér á landi. „Ætlum við að skattleggja harðar og meira fyrirtæki á netinu sem eru að reyna að halda úti íslensku efni, heldur en við treystum okkur til að skattleggja erlendu risana?“ spurði Helgi. Helgi benti á að vilji neytenda til að borga fyrir efni færi minnkandi og spurði hvort að þrengja ætti að fjölmiðlum eða að grípa til ráðstafana. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra svaraði fyrirspurn Helga og sagði mikilvægt að fjölmiðlar séu öflugir og geti sinnt starfi sínu vel. Illugi sagðist hafa kallað forystufólk ljósvakamiðla á sinn fund í sumar, þar sem farið var yfir rekstrarumhverfi miðlanna. Í kjölfarið átti hann einnig fund með fjármálaráðherra og forsætisráðherra um málefni fjölmiðla.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira