Vill þverpólitíska nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. september 2016 15:55 Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra. Vísir/Daníel Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. Nefndinni er ætlað að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í febrúar á næsta ári um til hvaða breytinga er nauðsynlegt að grípa til að mæta þróun í fjölmiðlaumhverfi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um rekstrarumhverfi fjölmiðla á Alþingi í dag. Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi og sagði það grundvallaratriði að rekstrarumhverfi fjölmiðla væru almennt góð. „Það er þess vegna áhyggjuefni ef afkoma þar er léleg, tap viðvarandi hjá fjölda fyrirtækja, ef laun þar eru orðin léleg, starfsaldur stuttur, starfsöryggi lítið og fyrirtækin háðari eigendum sínum og auglýsendum en góðu hófi gegnir,“ sagði Helgi.Vandinn ekki séríslenskur Hann benti á að vandinn væri ekki séríslenskur heldur að hann væri fylgifiskur hraðra tækniþróana og þess að erlend stórfyrirtæki líkt og Google og Facebook fái miklar auglýsingatekjur og borgi ekki skatt hér á landi. „Ætlum við að skattleggja harðar og meira fyrirtæki á netinu sem eru að reyna að halda úti íslensku efni, heldur en við treystum okkur til að skattleggja erlendu risana?“ spurði Helgi. Helgi benti á að vilji neytenda til að borga fyrir efni færi minnkandi og spurði hvort að þrengja ætti að fjölmiðlum eða að grípa til ráðstafana. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra svaraði fyrirspurn Helga og sagði mikilvægt að fjölmiðlar séu öflugir og geti sinnt starfi sínu vel. Illugi sagðist hafa kallað forystufólk ljósvakamiðla á sinn fund í sumar, þar sem farið var yfir rekstrarumhverfi miðlanna. Í kjölfarið átti hann einnig fund með fjármálaráðherra og forsætisráðherra um málefni fjölmiðla. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. Nefndinni er ætlað að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í febrúar á næsta ári um til hvaða breytinga er nauðsynlegt að grípa til að mæta þróun í fjölmiðlaumhverfi. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um rekstrarumhverfi fjölmiðla á Alþingi í dag. Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi og sagði það grundvallaratriði að rekstrarumhverfi fjölmiðla væru almennt góð. „Það er þess vegna áhyggjuefni ef afkoma þar er léleg, tap viðvarandi hjá fjölda fyrirtækja, ef laun þar eru orðin léleg, starfsaldur stuttur, starfsöryggi lítið og fyrirtækin háðari eigendum sínum og auglýsendum en góðu hófi gegnir,“ sagði Helgi.Vandinn ekki séríslenskur Hann benti á að vandinn væri ekki séríslenskur heldur að hann væri fylgifiskur hraðra tækniþróana og þess að erlend stórfyrirtæki líkt og Google og Facebook fái miklar auglýsingatekjur og borgi ekki skatt hér á landi. „Ætlum við að skattleggja harðar og meira fyrirtæki á netinu sem eru að reyna að halda úti íslensku efni, heldur en við treystum okkur til að skattleggja erlendu risana?“ spurði Helgi. Helgi benti á að vilji neytenda til að borga fyrir efni færi minnkandi og spurði hvort að þrengja ætti að fjölmiðlum eða að grípa til ráðstafana. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra svaraði fyrirspurn Helga og sagði mikilvægt að fjölmiðlar séu öflugir og geti sinnt starfi sínu vel. Illugi sagðist hafa kallað forystufólk ljósvakamiðla á sinn fund í sumar, þar sem farið var yfir rekstrarumhverfi miðlanna. Í kjölfarið átti hann einnig fund með fjármálaráðherra og forsætisráðherra um málefni fjölmiðla.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira