Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Bjarki Ármannsson skrifar 2. maí 2016 20:31 Ekki eru allir sáttir við ummæli Óttars í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Vísir/Ernir Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur sent siðanefnd Læknafélags Íslands erindi vegna ummæla Óttars Guðmundssonar geðlæknis í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir rúmri viku. Félagið telur mörg ummæli Óttars í viðtalinu grafa undan fórnarlömbum ofbeldis og gera lítið úr meðferð við áföllum. Viðtalið vakti mikla athygli og gagnrýndu margir orð Óttars. Í viðtalinu talaði hann meðal annars um það sem hann vill meina að sé ofnotkun á orðunum áfallastreita og áfallastreituröskun. „Ég held það sé líka ágætt að vinna sjálfur úr ákveðnum hlutum og sætta sig við að svona er lífið,“sagði Óttar meðal annars í því samhengi. „Maður sé ekki alltaf að kalla eftir aðstoð hins opinbera, það eigi ekki alltaf einhver annar að bera ábyrgð á fólki.“Sjá einnig: Enginn má lenda í neinu Rótin óskar í erindi sínu eftir áliti siðanefndarinnar á því hvort ákveðin ummæli Óttars samræmist ábyrgð lækna samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Bréf Rótarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi við þessa frétt. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar og þekktir Íslendingar með geðsjúkdóma gagnrýndu Óttar opinberlega í kjölfar viðtalsins. Sagði Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, til að mynda að Óttar væri haldinn „frekar fornu viðhorfi“ þegar kemur að úrvinnslu áfalla.Sjá einnig: Orð Óttars vekja hörð viðbrögð Óttar tjáði sig um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og sagði þar að sér þætti leiðinlegt að heyra hve margir hefðu misskilið orð hans. Hann sé ekki andstæðingur þess að hjálpa fólki í gegnum áföll þó hann sé þeirrar skoðunar að ekki eigi að sjúkdómsvæða allt. Rótin gerir einnig athugasemd við það að Óttar „dragi í efa að áföll hafi áhrif á fíknivanda“ og „geri lítið úr áhrifum kynferðisofbeldis á þolendur.“ „Við teljum sérstaklega skaðlegt að ummælin komi frá geðlækni,“ segir meðal annars í bréfinu. Tengdar fréttir Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00 „Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18 Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur sent siðanefnd Læknafélags Íslands erindi vegna ummæla Óttars Guðmundssonar geðlæknis í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir rúmri viku. Félagið telur mörg ummæli Óttars í viðtalinu grafa undan fórnarlömbum ofbeldis og gera lítið úr meðferð við áföllum. Viðtalið vakti mikla athygli og gagnrýndu margir orð Óttars. Í viðtalinu talaði hann meðal annars um það sem hann vill meina að sé ofnotkun á orðunum áfallastreita og áfallastreituröskun. „Ég held það sé líka ágætt að vinna sjálfur úr ákveðnum hlutum og sætta sig við að svona er lífið,“sagði Óttar meðal annars í því samhengi. „Maður sé ekki alltaf að kalla eftir aðstoð hins opinbera, það eigi ekki alltaf einhver annar að bera ábyrgð á fólki.“Sjá einnig: Enginn má lenda í neinu Rótin óskar í erindi sínu eftir áliti siðanefndarinnar á því hvort ákveðin ummæli Óttars samræmist ábyrgð lækna samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Bréf Rótarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi við þessa frétt. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar og þekktir Íslendingar með geðsjúkdóma gagnrýndu Óttar opinberlega í kjölfar viðtalsins. Sagði Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, til að mynda að Óttar væri haldinn „frekar fornu viðhorfi“ þegar kemur að úrvinnslu áfalla.Sjá einnig: Orð Óttars vekja hörð viðbrögð Óttar tjáði sig um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og sagði þar að sér þætti leiðinlegt að heyra hve margir hefðu misskilið orð hans. Hann sé ekki andstæðingur þess að hjálpa fólki í gegnum áföll þó hann sé þeirrar skoðunar að ekki eigi að sjúkdómsvæða allt. Rótin gerir einnig athugasemd við það að Óttar „dragi í efa að áföll hafi áhrif á fíknivanda“ og „geri lítið úr áhrifum kynferðisofbeldis á þolendur.“ „Við teljum sérstaklega skaðlegt að ummælin komi frá geðlækni,“ segir meðal annars í bréfinu.
Tengdar fréttir Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00 „Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18 Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00
„Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18
Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49