Coughlin hættir en Pagano fékk nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 11:30 Coughlin í sínum síðasta leik sem þjálfari Giants. vísir/getty NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira