Sjáðu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2016 14:00 T.J. Ward og félagar fagna ótrúlegum sigri. vísir/getty Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér. NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér.
NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira